Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 102

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 102
334 eimreiðin HRIKALEG ÖRLÖG Aftur sá óg honum lyft upp á hendur og kné, hermennina hörfa frá og Jorge gamla beygja sig og sigta meðfram fall- byssunni. „Aðeins örlítið til vinstri. Svo sem þumlung til hægri. Por Dios, scnor, hættið að hristast svona. Hvar eru kraftar yðar?“ Rödd gamla stórskotaliðsmannsins titraði af geðshræringu. Hann veik til hliðar og bar logandi tundrið með leifturhraða að íkveikjuhylkinu. „Ágætt!“ hrópaði hann með grátstaf í kverkunum, en Gasp- ar Ruiz lá lengi þögull, flatur á jörðinni undir byrði sinni- „Ég er þreyttur," muldraði hann loks. „Dugar eitt skot til?“ „Já, áreiðanlega,“ hvíslaði Jorge i eyra hans. „Hlaðið þá,“ heyrði ég Gaspar segja hátt og skýrt. „Lúður- þeytari! “ „Hér er ég, scnor, tilbúinn að taka á móti skipan yðar.“ „Blásið þá i lúðurinn, þegar ég segi til, svo heyrist um endi- langt Chile,“ sagði hann með óvenjulega þróttmikilli röddu. „Og þið hinir, verið viðbúnir að skera þetta bölvað bákn at mér, svo að ég geti fylgt ykkur fram til áhlaups. Reisið mig nú við — og þú, Jorge — flýttu þér að miða.“ Skothríðin frá virkinu ætlaði að yfirgnæfa rödd hans. Stauragirðingin var hulin i eldi og reyk. „Leggið sem mesta orku í herðarnar og handleggina til að standast skotið,“ sagði gamli Jorge með skjálfandi rödd. „Borið fingrunum niður í jarðveginn. Svona. Tilbúinn!“ Hann rak upp fagnaðaróp eftir skotið. Lúðurþeytarinn lyfti lúðrinum að vörum sér og beið. En engin skipan heyrðist frá foringjanum, þar sem hann lá flatur á grúfu við fætui' okkar. Eg kraup á kné við hlið hans og heyrði alt, sem hann sagði. „Það hefur eitthvað brotnað í mér,“ hvíslaði hann, lyfti höfðinu örlítið og sneri andlitinu að mér, úr sínum hörinu- legu stellingum. „Virkishliðið er i rústum,“ æpti Jorge. Gaspar Ruiz reyndi að tala, en orðin dóu á vörum hans. Lg hjálpaði til að velta fallbyssunni af brotnu baki hans. Auð- vitað þagði ég, og merkið um að Indiánarnir skyldu hefja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.