Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Side 105

Eimreiðin - 01.07.1937, Side 105
EIMREIÐIN 337 HRIKALEG ÖRLÖG °g án þess að henni vöknaði um augu: „í öllum heiminum C1‘t þú, Gaspar, sá eini maður, sem ég hef elskað!“ Hann hreyfði höfuðið, og það færðist líf i augu hans. ■»Loksins,“ andvarpaði hann. Og hætti svo við ákafur: „En það er þá satt ... er það satt?“ >,Eins satt og það, að í þessari veröld er hvorki náð né rétt- Heti að finna,“ svaraði hún með ástríðuhita. Hún beygði sig aH’eg ofan að andliti hans, og hann reyndi að lyfta höfðinu, ei1 það mistókst, og þegar hún lcysti varir hans, var hann þeg- ar nár, starði brostnum augum til himins, þar sem rósrauð ský svifu hægt fyrir mildum blæ. Ég tók eítir, að barnið hafði sofnað við brjóst móðurinnar, meðan þessu fór fram. Það ia með lokuð augu í værum blundi. Ekkja hins hugdjarfa jötuns, Gaspars Ruiz, gekk við hlið 111 ér burt frá líkinu án þess að fella tár. Við liöfðum smíðað söðul handa henni, sem var líkastur stól, með skemli að fram- an til að hvíla á fæturna. Fyrsta daginn, sem við vorum á ferðalaginu, reið hún steinþegjandi og leit varla af barninu, sem hún reiddi í fanginu. A fyrsta áningarstaðnum okkar sá ég hana ganga með barnið fram og aftur um nóttina. Hún Ví>ggaði því í fangi sér og horfði á það í tungsljósinu. Eftir að við vorum aftur lögð af stað daginn eftir, spurði hún mig hvenær við mvndum ná til fyrsta þorpsins í bygð. Eg sagði að við myndum ná þangað um hádegi. „Eru nokkrar konur þar?“ spurði hún. Ég svaraði, að þetta væri stórt þorp og að þar væru bæði Éonur og karlar, sem fagna myndu fréttunum um, að stríðið °g allar óeyrðir væru nú á enda. „Já, nú er all á enda,“ endurtók hún. Svo þagði hún um hl'ið, en bætti svo við: „Senor liðsforingi, hvað ætlar stjórn- 111 yðar að gera við mig?“ „Það veit ég elcki, senora,“ svaraði ég. „En það verður ai'eiðanlega farið vel með yður. Vér lýðveldissinnar erum engir villimenn og hefnumst ekki á konum.“ Þegar hún heyrði orðið „lýðveldissinnar“ leit hún þeim augum á mig, að mér fanst hatrið bála í þeim. En stundu Seinna, er við urðum að láta múldýrin með farangurinn ganga a undan eftir þröngu einstigi einu, sem lá á brún hengiflugs,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.