Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 106
EIJinEIÐIÍí
338 HRIKALEG ÖRLÖG
leit hún aftur á mig, og þá var svipur hennar svo áhyggju-
fullur og náfölur, að ég' sárkendi í brjósti um hana.
„Senor liðsforingi,“ sagði hún, „óg' er hrædd og titra öll-
Það er sjálfsagt ástæðulaus ótti, en ég er hrædd um að missa
barnið úr fangi mér. Þér munið, að Gaspar frelsaði lif yðar.
. .. Takið við henni af mér.“
Hún reyndi að hrosa, er ég tók við barninu úr fangi hennai'-
Einstigið virtist ekki svo afarhættulegt, en ég réði henni til
að loka augunum og treysta á múldýrið, og jiað gerði hún-
Við bugðu á veginum, juir sem purpuralitur klettur birgir
fyrir útsýnið niður á sléttuna, sá ég hana opna augun. Ég var
rétt á eftir henni og hélt fast um litlu stúlkuna með hægr1
handleggnum. „Það er ekkert að harninu!" hrópaði ég glaður
í bragði.
„Nei,“ svaraði hún með veikri rödd. Og svo sá ég mér til
skelfingar, að hún reis upp í söðlinum. Hún starði óttasleg111
fram fyrir sig og steypti sér svo beint fram af brúninni hægrn
megin við okkur — og hvarf i hengiflugunum.
Eg get alls eklci lýst þeirri lamandi hræðslu, sem greip nu»
við jiessa hræðilegu sýn. Mig svimaði, og ég jirýsti barnin11
fast að mér, kom engu orði upp, og mér rann kalt vatn núúi
skinns og hörunds.
Múldýrið hennar hnaut, hörfaði út á hlið alveg að klett-
inum og hélt svo áfram. Hesturinn minn sperti eyrun og fris'
aði. Hjartað staðnæmdist i brjósti mér. Og hljóðið frá grjót-
hruninu úr flugunum niður í freyðandi ána ætlaði að gcl’;1
mig vitlausan.
Á næsta augnabliki vorum við komin af einstiginu, og rið-
um nú um grasi vaxna brekku. Og þá fyrst gat ég æpt upP-
Menn mínir komu hlaupandi og voru felmtsfullir, því þel1
héldu að ég væri búinn að missa vitið. Ég hrópaði hvað efl’1
annað: „Hún hefur l’alið inér að gæta barnsins! Hún hef111
falið mér að gæta barnsins!“
Santierra hershöfðingi hafði lokið frásögn sinni og
upp. „Já, þetta er öll sagan, senares, sagði hann og' hneigðr
sig fyrir gestunum, sem einnig stóðu á fætur.