Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 109
EIMREIÐIN
RADDIR
341
l'lautir.
í Eimi'eiðinni, janúar — niarz 1937, er skýrt frá þvi í ritgcrð um
lierklasýking og viðnámsþrótt, eftir Sigurjón Jónsson héraðslækni, að
flautir liafi verið búnar til úr undanrennu, en það var aldrei gert, og er
nie<'' öllu ómögulegt að Jieyta þær úr öðru cn rjóma eða nýmjólk, og
'ar l>á jafnan liöfð til þess mjólkin úr kostabcztu kúnni, því þá þeyttust
Hautirnar hezt.
■áð liægt sé að þeyta eina matskeið af undanrennu, eins og stendur
1 ritgerðinni, Iils. 35, svo að hún verði að vöxtum margir pottar af flaut-
Uln> er þvi hin mesta fjarstæða.
bessa leiðrétlingu hið ég hv. ritstjóra Eimreiðarinnar svo vel gera að
Uka 1 timarit sitt. KUn
Stutt athugasemd.
lyrir skömmu las ég i Eimreiðinni frá árinu 1933 grein, scm ég
ket ekki lesið áður, eftir Jóliannes kennara Friðlaugsson, um lirein-
öýraveiðar i Þingeyjarsýslu á siðastliðinni öld, en vegna missagnar í
C1nni veiðisögunni, vil ég gera cftirfarandi leiðréttingu. Þar er sagt frá
c'nni veiðiför Jakohs Péturssonar á Breiðumýri og Magnúsar Ásmunds-
s°nar á Halldórsstöðum i Laxárdal, og er þar sagt, að það hafi verið
■^ngnús Jónsson á Sandi, sem ineð Jakobi var, en það var ekki, og hef ég
e'citi beyrt hans getið sem góðrar skyttu. Aftur á móti var Magnús á
Halldórsstöðum taliun mjög góð hreindýra- og refaskytta á sinni tið, og
S()gðu mér það gamlir menn, sem vel mundu eftir Magnúsi; og einnig
s°Sðu þeir mér söguna um ]iað, er hann skaut hreindýrið undir Jakobi, og
*öður minn heyrði ég einnig segja liana — en liann var sonur Magnúsar —
s'° líklcgt er að rétt sé hér frá skýrt.
Svo er annað í frásögn Jóhanncsar, sem ekki er rétt, að dýrið hafi verið
uustur við Jökulsá, og stefnt i liana með Jakob á hornunum. Þeir skutu á
buð og særðu i svokölluðu Gjástykki, sem er á miðri Reykjaheiði, og ætl-
Uðu uð kreppa að þvi þar við gjá og taka það höndmn, en þá réðst það á
4akob og fór á stað með Tiann á hornunum. Kallaði liann þá: „Skjóttu
a8nus, ég cr dauður livort sem er.“ Sýnir þetta einnig, að liann liefur
b»iið mikið traust til hans sem góðrar skyttu.
•tóhannes segir, að riflar liafi ekki verið notaðir við hreindýraveiðar fyr
eu eftir að hreindýra-Lock, sem kallaður var, var við veiðar iiér á landi
Um töSO, en það er ekki rétt, því Magnús Ásmundsson átti riffil, sem liann
atið notaði i sinum hreindýráveiðiferðum á árunum 1820—1843 (hann
dó I84ai
'• Soeinn Þórarinsson, Halldórsstöðum.