Eimreiðin - 01.07.1937, Page 110
eimreiðin
NÚMA RÍMUR eftir Sigurð Breiöf jörS. Þriðja útgáfa. Reykjavík
MCMXXXVII. (Snæbjörn Jónsson. The English Bookshop).
Öldum saraan voru rímurnar sú bókmentagrcin, sein íslendingar ]iöfðu
raestar mætur á. Rímnakveðskapur var ein af aðalskemtunum fólksins, og
iiagyrðingar keptust um að yrkja sem flesta rimnaflokka. En nú er öldin
önnur. Nú leggur ekkcrt skáld sig í ]iað að yrkja rímur, og rimur eru ör-
sjaldan kveðnar. Mun nú svo komið að mikill meiri hluti landsmanna liefur
aldrei lieyrt neinar rimur kveðnar, a. m. k. ekki allar, og liefur engar ríniur
iesið. Hefur farið um þetta eins og margt annað, liið gamla liefur orðiö
að víkja fyrir hinu nýja. Nýr bókmentasmekkur fór að ryðja sér til rúms,
og forvigismenn hans réðust á móti rimunum, sem lieir töldu spilla smekk
fólksins. Þær árásir voru sumar næsta ósanngjarnar, en þær iiöfðu sin
áhrif. Þær höfðu tímann með sér, og liin nýja stefna liafði útlendan bók-
mentasmekk að bakhjarli, en rímurnar voru livergi til nema á íslandi, og
iiið útlenda bar að sjálfsögðu sigurinn af hólmi. Að vísu verður þvi ekki
neitað, að rimnaskáldin hafa margvegis orðið brotleg við góðan smekk,
cn það liafa rnörg skáld önnur líka orðið, og liinu ber ekki að gleyma, hvað
islenzka þjóðin á rimunum að þakka. Rimurnar stóðu föstum fótum aftur 1
fortiðinni, allar götur aftur í Ásatrú. Kenningar sinar sóttu rímnaskáldm
i Eddu, og með því héldu þeir við þekkingunni á fornum fræðum, og rím-
urnar Iiafa líka átt mjög mikilvægan þátt í viðlialdi tungunnar. Kenn-
ingarnar urðu ekki ráðnar nema ineð nokkurri þekkingu á Eddu og nokk-
urri umliugsun, og stundum voru þær svo myrkar, að mikil heilabrot þurR1
til að ráða þær. Ráðning þeirra var andleg leikfimi fyrir fólkið. Og l°'íS
er á það að lita, að rimurnar voru lietjuljóð. Þær l'jölluðu mest uin bar-
daga, sjóferðir og önnur harðræði. Þær voru óklökkvar og lausar við a“il
viðkvæmni, og þær hrestu fólkiö, hertu það og stæltu og ógu upp á móti
öllu þvi volæði, sem borið var á borð fyrir það i miklu af hinum andlega
kveðskap þeirra tíma og í öllum „aldarháttunum" og „heimsósómununi ,
sem ]>á var svo mikill siður að yrkja. Rímurnar hafa þannig átt sitt sögU'
lega og ]>jóðlega hlutverk og gætu átt það enn, ef þær væru vaktar til
lífsins að nýju. Svo mjög hefur smekk farið fram og formfegurð aukist 1 is"
lenzkum skáldskap á siðustu mannsöldrum, að nútiðarskáldum mundi auð-
velt að varast viti gömlu rimnaskáldanna: smekkleysið í kenningunum*