Eimreiðin - 01.07.1937, Page 111
eimreiðin
RITSJÁ
343
'•'■Uak af hinni nýju útgáfu Snœbjarnar Jónssonar af Núma rimum aflient Sir William
■'•'aigie á sjötugsafmæli luins. Maöurinn með gleraugun er Sir William, en bokir.a al-
John Mitchell, M. A. Myndin er tekin á heimili Sir Williams i Ridgeliurst á Englandi.
E" l'ó að rimurnar verði ekki aftur vaktar til iifsins, ])á cr oss skylt
að sýna gömlu rimunum fulla rækt og fulla virðingu, og l>að er af þeirri
r®kt, að ]>essi nýja og veglega útgáfa af Númarimum liefur verið gerð,
'<)g jafnframt af ræktarsemi við höfund þeirra, Sigurð Breiðfjörð. A það
1)arf ekki að minna, að Sigurður var eitt af bezlu rimnask&ldum vorum
að Númarímur voru bcztu rímur hans.
fil utgáfu þessarar hefur verið vel vandað af hálfu allra, sem að henni
staðið. Sigurður Nordal próf. skrifar fyrst stuttan formála a ensku,
]>ar sem gerð er grein fyrir gildi rímnakveðskaparins yfirleitt. Rimurnar
Vo,'u alislenzkar, og mun flestum koma l>að á óvart er próf. Nordal segir
íra> að þær hafi þó markað spor í heimsbókmentunum, þvi það var eftir
fyrirmynd þeirra að þeir Adam OehlenschUiger og Esaias Tegner fyrstir