Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 112

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 112
344 RITSJÁ eimreiðin i'óru að skifta um bragarhætti i söguljóðum. Þá ritar mag. Sveinbjörn Sigurjónsson langan, rækilegan og fróðlegan inngang að rimunum. Rckur hann l>ar æfiatriði skáldsins og gefur vfirlit um skáldskap hans og ræðir l>ar sérstaklega nákvæmlega um ýms atriði, er Númarímur varða, svo sem um meðferð skáldsins á heimildinni, Núma sögu Florians. Sumir liafa setl- að, að síðari liluti rímnanna hafi týnzt og að Sigurður liafi orðið að kveða hann upp aftur, er hann kom heim úr Grænlandsferðinni, en mag. Svein- björn færir að þvi er virðist fullgild rök fyrir ]>vi, að sú skoðun sé ckki rétt. Inngangur þcssi er allur hinn fróðlegasti, og leynir sér ekki að á bak við hann liggur umfangsmikil og nákvæm rannsókn á æfi skáldsins og kveðskap lians. Aftan við rímurnar eru svo nokkrar skýringar og atliuga- semdir. Ytri frágangur bókarinnar er hinn prýðilegasti, og hafa cngar rímur nokkru sinni verið gefnar jafnveglegar út sem þessar. Útgefandinn, Snæbjörn Jónsson, hefur tileinkað ritgáfu þessa hinum úgæta málfræðingi og íslandsvin Sir William A. Graigie, sem kveðju fr;l íslandi á sjötugsafmæli hans. Er það vel til fallið. Sir William liefur auk margs annars rannsakað rímur, og mun hann vera einn þeirra, sem bezt þekkja þá bókmentagrein af núlifandi mönnum. Og hanii helur fengi* mætur á rimum. Ég get ekki stilt mig um að tilfæra iiér, þó i blóra við höf. sé, vísur sem hann orkti til Simonar Dalaskálds árið 1915, er iiann iiafði lesið Ingólfsrimur Símonar: Meðan stríð og styrjöld hörð steypa þjóðum Týs- í glimur, langt frá ísa- ijósri jörð lesið lief ég Ingólfsrimur. Hrestu bæði liug og sál hagar þínar, Símon, bögur; fjörgar ennþá íslenzkt mál, er það hermir fornar sögur. Þessar visur sýna að Sir William hefur lifað sig svo inn í rímnakveð- skapinn, að hann, einn allra erlendra manna, myndi geta orkt rímur, cl hann vildi og gæfi sér tima til þess, og orkt þær vcl. Ó. Björgúlfur Ólafsson: FRÁ MALAJALÖNDUM. Reykjavík MCMXXXVI- (Mímir h. f.j. Þó að íslendingar séu einangraðir og afskektir á hnettinum, og þó þeir ávalt hafi verið fáir, þá er það samt næsta furðulc-gt, hversu víða ÞcU liafa farið. Að sjálfsögðu gætir þessa meira nú en nokkru sinni fyr. ís" lendingar iiafa aldrei verið dreifðari uin löndin en nú, en þó er þetla eng111 nýlunda. Þegar síra Ólafur Egilsson var á heimleið sunnan úr Algier, u herlciðingu Tyrkja haustið 1627, Iiitti liann islenzka konu i Marseille í Suð- ur-I’rakklandi, og Árni Magnússon frá Geitastekk, sem víða fór um lönd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.