Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 113

Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 113
eimreiðin RITSJÁ 345- il siðari hluta 18. aldar, rakst furðu víða á fslendinga á ferðum sínum. l'lestir þessara útflytjenda munu hafa týnst i þjóðahafið og aldrei komið- aftur til íslands, en sumir liurfu lieim og sögðu hér frá ferðum sinum, °g þeiin sem heima höfðu setið ])ótti mikill fengur að því, að fá hjá þeim s»gnir af framandi iöndum. Fáeinir tóku pennann og skráðu frásagnir af l)vi, sem á dagana liafði drifið og fvrir augun borið. Þannig iiafa islenzkar )>ókmentir auðgast, t. d. um jafn ágætt rit og æfisögu Jóns Ólafssonar Indíafara. I'etta nýja rit Björgúlfs læknis Ólafssonar er líka verulegur fengur fvrir ^slenzkar hókmentir. Það kom út seint á síðasta ári og var að sögn sú bók- In> sem mest seldist fyrir jólin, á aðalbóksölutíma ársins. Eg vil ekki segja, ‘>ð bókasmekkur almennings, þegar hann er metinn cftir því hvaða hækur niest eru keyptar, sé óskeikull, en um þessa bók er það að segja, að enginn sem hana les furðar sig á því, að hún verði vinsæl og eftirspurð og það fyrir margar sakir. hfnið er lokkandi fyrir oss hér norður frá. Hitabeltislöndin eru æfin- Ó’raheimur í vorum augum, og oss þykir mikilsvert að fá sannar og skil- Soðar sagnir af þeim og lífinu þar syðra. En það er þó ekki fyrst og 11 ei'ist efnið, sem gefur þessari bók gildi, heldur miklu fremur það, hversu böt. fcr meg efnj sjff; þvj ])ýkin sýnir það glögglega, að hér er á ferðinni llUf‘, sem hefur frásagnargáfu langtum meiri en í meðallagi og óvenju- ega stilKáfu. Víða eru beinlínis skáldleg tilþrif í frásögn hans, og öll er 1>en bpur og létt, skýr og ijós og víða blandin notalegri gletni. Bókin er 1>'1 óvenjulega skemtileg aflestrar. En vér kynnumst ekki liöf. hennar að- Uns sem rithöfundi af henni, lieldur lika sem manni. Hann hefur ekki að 'ms kynt sér menn og málefni þar syðra með mikilli glöggskygni, heldur ,neð fullum skilningi og rikri samúð. Það er mælt, að oft skorti bæði á skilning og samúð, er livítir menn kynnast þeim þjóðum, sem venjulega 01 u sagðar standa á lægra menningarstigi en þeir. Þeim liggur mörgum "farlega einliver yfirburðaliroki, sem blindar þeim meira eða minna sýn, en l)a'5 l>arf vissa skapgerð, vissa mannkosti til að gcta hafið sig yfir það. 'n beir, sem það geta, eiga öðrum fremur að rita um slík efni, og bók J >rgulfs sýnir, að liann er einn i þeirra tölu. Sem dæmi þess vil ég nefna s,ðasta kaflann i liókinni, sem ég hcld að hver rithöfundur mætti telja 'K fullsæmdan af að liafa skrifað, frásögnina um Kinverjann Ah Tjuli, , tln iliii5 bafði aldrei boðið nema þá tvo kosti, annaðhvort látlaust strit og raddóni til þess að halda við líftórunni, eða að fara í hundana af ópíum- rykingurn, og kaus siðari kostinn og varð skynlaus, mállaus og sálarlaus. a lætur að likum, að Hollendingar eigi margar ágætar bækur um ný- 111 Ul sinar, og að þeir þurfi ekki að ætla annara þjóða mönnum að skrifa 11 l>au efni íyrir sig. En nú er í ráði að bók Björgúlfs komi út á hollenzku, I ° P'ikið hefur Hollendingum, sem lienni hafa kynst, þótt til hennar a. Þetta segir i rauninni mikið meira en langur ritdómur um það, hvers 11 ði þessi hók lians er. Ö. L.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.