Eimreiðin - 01.07.1937, Page 115
eimreiðin
RITSJÁ
3-17
Bertrancl RusseU: UPPEJ.DIÐ. íslcnzk þýðing cftir Ármann Halldórsson.
Reykjavík 1937. (Bökaútgáfa tílafs Erlingssonar.)
Heimskunnur nútíina spekingur hefur látið svo um niælt, að 20. öldin
niundi verða öld sálfræðinnar á svipaðan liátt og 19. öldin var timabil
náttúruvisindanna. Margt bendir til þess, að i náinni framtíð muni sál-
frieðin ekki verða þýðingarminni fyrir líf ínannanna en liin tæknilegu
iiattúruvísindi eru nú. Og það mun ekki ofmælt, að a síðasta mannsaldri
hafi verið ritað og rætt nieira um sálfræði og uppeldisvísindi en nokkru
siiini áður í sögu alls mannkyns.
Vér íslcndingar liöfum að visu orðið nokkuð afskiftir í liessum efnuin.
Vér verðum oft og tíðuni að láta oss nægja að fletta bókaskrám erlendra
forlaga yfir bækur um uppeldismál, sem árlega eru legio. Þegar liezt. lætur
getum vér með undanbrögðum komist yfir eina og eina bók og stautað
nss fram úr benni á erlendri lungu, þeir sem annars það geta. En almenn-
ingur, sem ckki kann jiessi brögð, vcrður oftast að svelta lieilu bungri, ])\í
nð vér erum enn þvi miður mjög fátækir af frumsömdum bókum um þessi
efni, Og er þó almenningi á fáu meiri nauðsyn en þekkingu i uppeldismál-
U|'1. Það er þvi von að liýrni yfir manni, þegar gamall kunningi birtist
n't í einu i islenzkum búningi. Hér er att við bók þa, Uppcldið, eftir enska
''einispekinginn Russcll, sem yfirskrift þessarar greinar greinir frá. En
"ussell er lieimsfrægur fyrir ritstörf sin, og bækur bans bafa verið þýdd-
'u' á ótal fungur, i mörgum útgáfum. Undirritaður minnist þess, þegar
''ann fyrjr ejtthvað 10 árum var staddur á Norðurlöndum og sá þá glæ-
"ýja fyrstu þýðingu af þessari bók, sem vakti óbemju cftirtekt.
"ussell skiftir riti sinu í þrjá meginþætti: Uppeldishugsjónir, uppeldi
^kapgerðarinnar og uppeldi vitsmunanna. Hverjum þætti skiftir liann svo
1 'Uarga kafia. í fyrsta hlutanum, uppeldishugsjánir, ræðir Russell um frum-
s*ninindi uppeldisfræðinnar og markmið uppeldisins. Rendir liann þar m.
'l; á liið einlnefa sjónarmið fyrri tima, þegar nauðsyn þótti að veita aðeins
1 'kisniannadrengjum — cmbættis- og aðalsmanna-sonum — opinbert upp-
lldi * skólum. Hann vill að uppeldið sé fyrir alla, jafnt fátæka sem ríka,
s'úlkur sem drengi. „Hugsjón uppeldis verður að vera reist a grundvelli
'ýðræðis. ... Alls þess, sem ég legg til hér á eftir, ættu allir að geta orðið
uðnjótandi" (bls. 12). En bann telur nauðsynlegt að gera sér glögga grein
!'1 þvi, livaða árangri maður ætti að ná, áður en akveðið er, hvernig
uPPeldið eigi að vera. Fyrir sitt leyti vill bann að uppeldið sé „liagkvæmt“,
1,11 ok'ú „skreytandi" i þeim skilningi eins og það var á dögum aðalsins.
•"erguriiin málsins segir liöf. að sé sá, að „uppeldið er tæki til að ná vissu
'akmarki en ekki takmarkið sjálft“ (bls. 16). Og bann spyr: „Eigum vér
'r°ða út lieilann með þekkingu ... eða eigum vér að veita börnum vor-
Ul11 sálarleg vcrðmæti, sem eiga gildi i sjálfu sér?“ (bls. 17). 'Iil þess að
pyta skynsamlega i þessuin efnum, telur Russell þurfa stuðning liag-
br.
ll.'*trar sálar- og uppeldis-fræði, og eðli barnsins á nð vísa veginn: „Það
ekki erfitt að láta lieilbrigðu barni líða vel. Flest börn eru beilbrigð,
þeini er veittur réttur aðbúnaður, andlegur scm líknmlegur. Hamingju-