Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 116

Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 116
3J8 RITSJÁ EIMREIÐIH söm bernska er fortakslaust nauðsynlegt skilyrði til aö ala upp hina beztu manntegund. Hin eðlisbundna ósk (barnsins) til að læra — ætti að vera knýjandi kraftur alls uppeldis. I'að er ein af binum miklu framföruni vorra tíma, að þessi kraftur skuli liafa komið i stað vandarins" (bls. 28). í öðrum hluta bókariunar, uppeldi shapgerðarinnar, sem er tvímæla- laust merkilegasti þáttur þessa rits, gerir Russcll grein fyrir, bvernií liann áliti að uppeldið eigi að vera i frumbernsku — til 6 ára aldurs. —' Telur liann allar uppeldisaðgerðir á þessu aldursskeiði æfinnar afar-þýð- ingarmiklar og ber ]>á skapgerðaruppeldið aðallega fyrir brjósti. Megin- ]iætti ákjósanlegustu skapgerðar fyrir nútimauppeldi i lýðræðislöndum telur liann fjóra: lífsþrótt, hugrekki, næmleika og greind. Álitur hann sérstaklega veigamiltlar góðar venjumyndanir og bendir á frumdrög að þvi, sem bægt er að gera til þess að skapa venjur, sem geta orðið til hamingju og gagns síðar í lífinu. Hvernig á t. d. að uppræta óttasemina- Hvernig að innræta réttlætishugmyndina? Hvernig að beita skynsamlegum aga? „Ef þér óskið að uppræta óttasemina hjá börnuni yðar, skuluð þér leggJa kapp á að vera óttalaus sjálfur" (bls. 83). „Gerið ekkert fram yfir það- sem réttlætið krefst, en vænlið ekki, að barnið geri sig ánægt með minna“ (bls. 103). „Látið ekki undan, en refsið ekki“ (I)ls. 154). í bókiniii sjálfri er bezt að sjá, hvernig höf. rökstyður þessar ráðleggingar sínar- En Russell álítur þekkingu, sem stjórnast af kærleika, vera það, sein uppalandinn þarfnast og það, sem ncmandanum ætti að lærast. „Það er aðeins einn vegur lil framfara í uppcldi jafnt sem öðrum mannlegum efnum: Visindi, scm stjórnast af mannkærleika. Án visinda má kærlcik- urinn sín einskis, án mannkærleika cru vísindin tortimandi“ (bls. 1601- í þriðja hluta ritsins gerir höf. grein fyrir skólafyrirkomulagi, sc,n liann hugsar sér að muni reynast hentugt, — bvað kenna eigi og hverniS- Er þar alt skarplega atliugað og margar álitlegar uppástungur. En ég C1 ekki viss um að allir verði honum sammála, t. d. um þá skiftingu, að upP' eldi skapgerðarinnar eigi að vera nærri þvi lokið við sex ára aldur, CI1 skólinn eigi þá að snúa sér aðallega að þroskun vitsmunalífsins. —• Bók þessi er stórmerkilegt rit og ræðir um þau vandamál, sem verða ætíð mcir og meir umræðu- og áhugaefni dagsins, ]). e. a. s. barnssálm og barnauppeldið. Russell hel'ur tekisl að gera þetta rit sitt alþýðlegL án þess þó að gleyma gildi vísindanna. í sambandi við umræðuefni sm er lionum jafnan vel lagið að miðla af sinni miklu þekkingu. Af óvenju- mikilli skarpskygni og snild leiðir liann fram hin ýmsu sjónannið, scl" hundin eru við stefnur og menningarform að fornu og nýju, eða tengd eru visindalegum athugunum og rannsóknum. Hann er oft hersögull, c" jafnan sanngjarn. Og þegar liann minnist á eigin athuganir á börnum s1"' um, eða segir frá uppeldisfyrirkomulagi, sem Iiann telur að lienti vel, þyk" honum ætið sjálfsagt, að einhverjir finnist, sem eru lionum ósammála■ „Við ættum að viðurkenna, að jafnvel þær skoðanir okkar, sem á traust- ustu bjargi eru reistar, þurfi að einliverju leyti leiðréttingar við“ (bls. 194)-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.