Eimreiðin - 01.07.1937, Page 118
RITSJÁ
eimreiðin’
350
l>ví að þessar ræöur dr. Guðmundar eru bókmcntir og það af beztu tegund.
Ræðurnar eru fluttar við allskonar tækifæri. Hér eru kvennaminni og
merkra maiina, minni þjóða og minni stélta, minni íþrótta og minni lista
og inörg önnur, því alls eru hér 52 tækifærisræður og þola allar vel prent-
svertuna, en höíundurinn kemst þannig að orði í formála, að þær ræður,
sem ekki þoli prentsvertuna, séu ekki annað en hljómandi máhnur og
hvellandi bjalla.
I>að er næslum sama hvar gripið er niður i þessari hók; allsstaðar hittir
maður fvrir eitthvað vel sagt, eitthvað linj'ttið og gáfulegt, eittlivað sem
lyftir huganum upp úr mollu hversdagslífsins og kemur manni í sam-
kvæmis- og hátiðaskap. í ræðunum er eitthvað af fróðleik, eittlivað meira
en kitlandi gaman fyrir ej'rað, þó að ekki vanti fj'ndnina og fjörið. I>etta
fróðleikseinkenni ásamt orðavalinu er það fyrst og fremst, sem gerir
margar tækifærisræður Guðmundar Finnhogasonár að bókinentum og
réttlætir fullkomlega útgáfu ]>essa úrvals. Fróðleikurinn, sem liöfundui'-
inn miðlar, er eðlileg afleiðing ]>ess, hvernig höfundurinn er sjálfur gerð-
ur. Hann lj'sir einu eftirsóknarverðasta hnossinu þannig í ræðu ]>eirri,
sem hann liélt á sextugsafmæli sínu: „Mér finst skilningsgleðin og gleðin
af að kynnast ]>ví, sem l>ezt heíur vcrið hugsað og gert, vera meðal æðstu
hnossa tilverunnar, og svo að finna, að maður getur með eigin árej'nslu
orðið liluttakandi i einhverju af þessu og ef til vill fundið nýja útsýn J'fir
citthvert atriði.“ Það er fögnuðurinn yfir að vita af mætti mannsandans
til að nálgast sannleikann og glcðin j'fir þvi að geta miðlað öðrum af hon-
um, sem einkcnnir svo margt af þvi, sem Guðmundur Finnbogason hefur
talað og ritað.
Rókin Mimnfaynaður er prýðileg að j’tra frágangi, svo að í samrænii
er við innihaldið. Hún er tilvalin tækifærisgjöf, ekki sízt handa ungum
mönnuin og konum, sem sjálf eru að temja sér hina fögru list orðsins.
I>ó að höfundurinn hafi ekki ætlast lil að ]>etta j’rði kenslubók, þá niunu
slíkir lesendur fljótt finna, að þar getur ágætar fj'rirmyndir um það,
hvernig tækifærisræða þarf að vera til ]>ess að hún hafi varanlegt gildi-
Si’. S.
Ilalldór Hermannsson: THE PROBLEM OF WINELAND (Islandica, Vol.
XXV). Ithaea, X. Y., 1!),'I(>. (Cornell Universily Press.)
Þctta er tuttugasta og fimta hindi hins merka ritsafns Islandica, sem
Cornell-báskólinn stcndur að, en dr. pliil. Halldór Hermannsson, prófessor,
hefur samið og séð um útgáfu á frá bj'rjun (1908). Er þar um svo inarg-
þætt og umfangsmikið fræðimannsstarf að ræða, að fá hafa meiri eða þarf-
ari verið unnin í þágu íslenzkra fræða. Afmælisbindi ritsafnsins fjallar,
eins og nafnið bendir til, um Vinlandsfund norrænna manna, eða, svo na-
kvæmar sé að orði kveðið, íslendinga hinna fornu, eins og höfundur tekui
skýrt fram í byrjun rits síns. Þarf þvi enginn að ætla, að hlutur vor se
]>ar fj'rir horð horinn, enda er Halldór manna fróðastur um Vínlandsferð-
irnar og ritasæg þann og ritgerða, scm um þær hefur saminn verið, því a1'’