Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 20

Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 20
316 EDDA FINNLANDS EIMREIÐIN móður sinni, elskaði hann hana þó, og það eru þau hugar- tengsl, sem nú birta lienni dauða hans á þann hátt, að hún sér blóð á hárkambi hans. Syrgjandi leitar hún hans um alt landið. Að endingu gefur sólin henni bendingu um, hvar hann sé að finna, og hún veiðir hann upp úr fljótinu með hrífu og græðir hann með mætti móðurkærleikans. Lífið og sálin vaknar með aðstoð góðu býflugunnar, sem sækir dularfult hunang til himinsins. Þannig hefur finska ættmóðirin aftur og aftur sameinað í kærleik finsku þjóðina, þegar henni var sundrað af blindum kúgurum. Og ættmóðirin hefur endur- vakið trygð þjóðarinnar og mannúð, með aðstoð þessa dular- fulla hunangs, sem er kristindómurinn. Fjórða og síðasta höfuðpersóna hins finska söguóðs er Kullervo. Hann er ímynd hefnigirninnar. Hefnigirni hans er sprottin af illum kjörum og slæmri meðferð húsbændanna. Hann hefur verið vansæll í uppvextinum, því faðir hans var drepinn af hróður sínum, sem stal konu hans og gerði hana að ambátt. í þrældómi fæddi hún svo Kullervo, sem þýðir „kraftur stríðsins". Þegar frá vöggu ólgaði ofsi baráttunnar í brjósti hans. Hann vill strax hefna föður síns og þeirra ör- laga, sem móður hans var kastað út i. En fósturfaðir hans, Untamo, óttast hann og reynir að stytta honum aldur. En þótt liann kasti honum fyrir björg eða brenni hann á báli. kemur strákurinn altaf lifandi aftur. Og því eldri sem hann verður, því erfiðari reynist hann húsbónda sínum, og hefnd- in brennur altaf úr augum hans. Untamo sendir hann svo til Pohjola (Tröllheima), og þar gerist hann fjárhirðir. En hús- móðir hans blandar steinum í brauð hans, svo hann brýtur x því hnífinn, sem var hans einasta föðurarfleifð. Þessi in- girni gerir hann ennþá verri og hefnigjarnari. Hann drep- ur kvikfénaðinn og rekur villidýr skógarins heim á staðinn, og þau sundurtæta og rífa í sig húsmóður hans. Ennþá er þó föður hans og móður ekki hefnt, og hefni- girnin gerir hann heimilislausan og einmana. Hann vill gjarn' an bæta ráð sitt, en hann getur það ekki. Óhamingjan er alstaðar á leið hans. Hann hittir unga stúllcu í skóginum og þvingar hana með valdi til ástaratlota, en þegar hann hittir móður sína, fær hann að vita, að það er systir hans, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.