Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 97

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 97
EIMREIÐIN RITSJÁ 393 dóttir hcfur ritað sitt bezta vcrk, ]>ar sem eru lýsingar hennar í hessari bók af sönnum ættarmetnaði og sannri átthagaást bændafólksins ís- lenzka, sem tignaði ættaróðalið sem væri ]iað heilög jörð, Jiar sem af hverju korni moldar andaði kærleik feðranna, er mótað höfðu jarðveg- mn og unnu „landinu og gamla bænum svo heitt, að aldrei varð sárs- aukalaust við hann skilið“. Andstæða ]iessa rótgróna fólks eru svo flakkararnir. Og bessar tvær andstæður islenzks hjóðlífs, fj' rir nokkrum áratugum, iætur höfundur- lnn mætast. Örlög þessa fólks eru rakin á ýmsa lund, og oft koma and- litin kunnuglega fyrír sjónir. Andrés gamli malari, Orinur Ormsson, Sólon Sókrates með Söllu, Pétur söngur með Þorgerði, Dagur Dagbók með Marenu, Þórlaug beiningakona og Þuríður frá Króki, alt er ]ietta fólk þarna á ferð eftir meira og minna kunnum fyrirmyndum úr lífi liðinna kynslóða. Það cru binir rótlausu, bcir sem hafa orðið útundan i lifinu á einhvern iiátt, sumir misyndismenn, aðrir misskildir gáfu- menn, ef til vill menn, sem voru fæddir nókkrum öldum fyrir bann tima, sem hefði gctað orðið beirra rétti vitjunartími. Enn aðrir geð- hilaðir öreigar, sem á vorri upplýstu öld ættu örugt hæli á geðveikra- hælum og spítölum, en urðu ])á að lifa á vergangi og nutu bó hjálpar góðra manna öðru hvoru. Þannig er skáldsaga bessi ein óslitin aldarfarsmynd, og í beirri mynd eru ótal dræltir, sem af nákvæmni og alúð eru dregnir og minna á ýmislegt gamalkunnugt og kært. Það, sem lielzt mætti finna bókinni til foráttu, eru óbarflega miklar málalengingar í sumum köfl- unum, svo að deyfir stundum áhuga lesandans fyrir sjálfu efninu. Ég hygg, að bókin hefði mátt vera nokkru styttri án ]>ess að gildi liennar rýrnaði á nokkurn hátt. En nú er tizka, að liöfundar, sem málsmetandi vilja teljast, sendi frá sér langar sögur og margorðar, helzt tveggja til l’viggja binda, og tízkan er drotnunargjörn og ráðrík í bókmentunum engu síður en i klæðaburði kvenna eða öðru vlra hátterni. Ágætlega ritaðir kaflar eru miklu fleiri en hinir, sem miður hrifa -— og má bar nefna t. d. samræðu hjónanna Þórgunnar og Odds í 7. kap. III. bindis, er fálætinu léttir af sambúð beirra. Sá kafli er tilbrifamikill. Þá gefur frásögnin af brúðkaupsveizlunni í II. bindi góða hugmj'nd um íslenzkt rausnarbrúðkaup í sveit að gömlum sið, og skal svo ekki fleiri góðkafla getið. Þvi sannleikurinn er sá, að söguna er bezt, að hver lesi sjálfur, sem kynnast vill þeim merkilegu bjóðlífsverðmætum, er ]>ar eru tekin til meðferðar. Elinborg Lárusdóttir hefur með henni auðgað islenzkar bókmentir í þjóðlegum anda og ritar af þeirri samúð og hlýju, sem yljar lesandanum og vekur velvild jafnvel til þeirra breyzkustu í þeim fjölmenna hópi, sem hún leiðir fjrir hann. Alt þetta fólk kemúr rej'nd- ara og betra úr förinni um Dimmuborgir lifsins en það áður var um eitt skeið ævinnar. För þess er þrátt fjrrir alt sigurför og bjart yfir að leiðarlokum, og afrek hefur höfundurinn unnið með ]>essari umfangs- miklu bók. Það er að vísu altaf áhætta fjrrir liöfund að nota sann- söguleg efni sem uppistöðu í skáldskap sinn. Með því á hann á hættu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.