Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 46
222 HÓPKENNSLA EÐA EINSTAKLINGSKENNSLA EIMREIÐIN og tækifæri til að taka sér verk fyrir hendur og ljúlca því á likan hátt og hinir fullorðnu gera'. í öðru lagi verða börn að fá að vinna saman og hjálpa hvert öðru. í þriðja lagi verða þau að læra að fara vel með timann , bæði læra að virða hann og venjast sjálf á að ætla hverju starfi sinn tima. Með þessi meginatriði fyrir augum er skólakerfið mótað. Fyrri hluta dagsins er skipt í þrennt. Morgunstund, 15 til 30 mínútur, er nefnd leiðsagnarstund. Þá er 2 til 3 stunda nám, sem stundum getur verið einstaklingsstarf eins og í Winnetka. Stundum eru fjórir eða fimm nemendur saman við borð, þeir sem eru líkt staddir i náminu, og aðstoða þeir hver annan. Síðustu 40 mínúturnar eru ætlaðar hópstarfi. Dalton-kerfið hefst ekki fyrr en i fjórða bekk. Þá er búizt við að börnin hafi fengið þann þroska í meðferð námstækj- anna, að þeinr só ætlandi sjálfstætt nám. Só um einstaklingsnám að ræða, sem skilið á að kallast þvi nafni, verður mikill undirbúningur að hafa átt sér stað. Náms- efninu er vandlega skipt niður í einingar. Er hver eining miðuð við það, sem seinn nemandi getur lokið við á einum degi. Tuttugu slík dagsverk eru nefnd ákvæðisvinna. Stundum er því hagað eins og þegar sett er fyrir í skólum. Meginatriði og undirskipuð atriði eru rituð greinilega á blað, sem nem- andanum er fengið. Einnig getur hór verið að ræða urn við- fangsefni til úrlausnar, og er það þá liðað sundur í megin- atriði og aukaatriði. Setjum svo, að þrjár stundir sóu notaðar til þessa náms, næst á eftir fyrstu stundinni. Þá hefur nemandinn þrjai stundir daglega i tuttugu daga til þess að ljúka við ákvæðis- verkið. Gerum og ráð fyrir, að sex námsgreinar séu kenndai daglega. Þá hefur hann sex námseiningar á dag og á tuttugu dögunum 120 einingar. Til þess að Ijúka þeim, hefur hann *>0 stundir, sem hann má verja eins og hann vill. Óski hann að taka fyrir eina námsgrein í einu og ljúka henni af, er honum það heimilt. Eins getur hann tekið allar námsgreinarnar fy1'11 sama daginn. Tímatakmörk eru honum ekki sett. En Ijuka verður hann hverri námseiningu svo að vel sé. Þeim, sem lærist að nota vel hverja stund, vinnst oft furðu vel. Hefm þar skólinn lagt áherzlu á atriði, sem áður hefur verið van
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.