Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 61

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 61
eimreiðin FÓRN ÖRÆFANNA 237 en hafðist ekki að. Húsfreyja veitti ]>eim allan heina, og sváí'u þau af um nóttina. Um morguninn, er lýsa tók, réðust þau til brottferðai, veitti húsfreyja þeim góðan heina, en bóndi var þá farinn til gegninga. Eengi, þessa sömu. nótt hafði su góða húsfreyja, konan í Kalmanstungu, legið fyrir ofan bónda sinn í rekkjunni, vakað og grátið ófrjósemi sína, eða hvað það nú var. Hun hafði ekki orðið þunguð eflir 20 ára hjúskap og komin á aldur. Guð hafði ekki gefið henni frjósemina. Og ef satt skal segja, þá hálf-öfundaði hún þessa fátæku gesti sína og útlaga, al barnaeigninnj. Er komufólk var að verða fartýgað, snéri móðir litlu stúlk- Unnar sér að konunni, hvarf til liennar með barnið, sveipt í skinnbjálfa, og mælti: „Hún er skinhoruð. Eg hef ekkert getað mjólkað henni lengi. — Hún deyr hjá mér! Taktu við henni. — Hún heitir Snjáfríður.“ ()g konan í Kalmanstungu rétti fram arma sína, feimin og Sæ). og tók við barninu, og tár hrundu af hvörmum móður- hinar, en faðirinn snéri sér frá, drúpti liöfði og geymdi sín. Margt var eigi rætt milli þessara kvenna. Þegar tunga kon- unnar þegir, talar hún með hjartánu. Hið eina, sem vitað er um foreldra þessa barns, er það, að þau komu úr norðri og hurfu til suðurs. Konan í Kalmanstungu sá á eftir þeim staulast niðui l»nið og yfir Hvitá, með helftina af lífi sínu — drenginn s'nn. þá voru mikil ísalög. Síðan hefur ekki til þeirra spuizl. hóndi kom lieim og sá til húsfreyju, þar sem hún spig- sPoraði, óvanalega léttstig, með einhvern göndul í fanginu. Hann dæsti og ællaði að fara að segja eitthvað, en skyggndi þá magurt og skinið barnsandlit, með þjáningarsvip, er starði a hann felmtsfullum augum úr göndlinum. Iíonan beið ekki eUir mæli mannsins, en snéri sér að honum glaðlega, en þó Rndirleit og með feimnisroða í andliti; greiddi til, svo ljóst 'aið höfuð barnsins og andlitið, og sagði: „Sjáðu, hvað mér kefið. Það er lítil mjólkurlaus stúlka. Hun lieitir Snja- fríður!“ Eúndinn fussaði: „Þeir s-letta skyrinu, sem eiga það! Svei
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.