Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Side 99

Eimreiðin - 01.07.1943, Side 99
EIMREIÐIN FÓRN ÖRÆFANNA 275 Vatnið sagði: „Virða skaltu vatnið —- aðalefni þíns fagra f orms! “ Eldurinn sagði: „Æða þinna ylur einn er ég allur!“ Dauðinn sagði: „Allar fjórar höfuðskepnur hræra limi likama mins!“ (lg hann bætti við: „Eg deyfi sársaukann. Sólin, eldurinn eimir vatnið — svo hverfur. Vatnið kæfir eldinn. Eldurinn liræðir isinn. Skýin byrgja sólina. Skýið er vatn. Jörðin dregur vatnið til sín. Maðurinn ræður yl'ir jörðinni. Sársaulcinn ræður yfir manninum. Ég deyfi sársaukann. Ég er bjartari en ljósið °g dekkri en sltugginn, og mennirnir sjá mig ekki. Ég er viss- ai’i eu morgundagurinn, og mennirnir treysta mér ekki. Ég er (lyrnar milli heimanna, þess sýnilega og' ósýnilega, sem allir verða að fara og enginn kemst undan, og menn þekkja mig ekki. Fyrir mér eru allir jafnir: ungir og gamlir, ríkir og snauðir, og enginn getur vænt mig um hlutdrægni, og menn- 11111 r þakka mér ekki. Eg er konungur konunga og drottinn ■larðneskra drottna, og enginn sæmir mig heiðursmerki. Ég er allra þjónn og allra sigurvegari — nemá frelsaranna. —“ Her þagnaði dauðinn. — Hafði að þessu sinni verið merki- lega langorður, sem kom til af því, að hann var að segja ævi- Sogu sína, en það gerir enginn annar en sá einn, er finnur sig Slg>aðan. Frelsarinn hafði sigrað þenna mikla. aðal-yfirhers- köfðingja. Frelsarinn var maður og hafði því gefið hverjum nianni fordæmi. -—• 1111 birtist frelsari mannanna í sínu ljósi. Hann rétti ‘am arma sína og lyfti þeim, eins og hann blessaði vfir heim- lnn’ °g öraup þá blóðið rauða úr sárum handanna, af því að 'Ve* eEkum sannleikann minna en sumt annað; en krossinn jn|k]i birtist í tign og mætti í skýjum himins, og lagði þar af JÓ®a um veröld alla. ^ kst er merki krossins heilagt tákn. ”^Já! Hún hefur fylgt mér hin þungu spor til hauskúpu- n‘< ar. Og hún hefur borið minn kross! Sannlega! sannlega Segl ég yður: Hver, sem etur mitt hold og drekkur mitt hlóð, 1111111 ekki sjá riki föðurins, nema hann endurfæðist. , Hver, sem ekki endurfæðist sem litið barn, mun ekki sjá «ki föðurins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.