Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 99
EIMREIÐIN
FÓRN ÖRÆFANNA
275
Vatnið sagði: „Virða skaltu vatnið —- aðalefni þíns fagra
f orms! “
Eldurinn sagði: „Æða þinna ylur einn er ég allur!“
Dauðinn sagði: „Allar fjórar höfuðskepnur hræra limi
likama mins!“
(lg hann bætti við: „Eg deyfi sársaukann. Sólin, eldurinn
eimir vatnið — svo hverfur. Vatnið kæfir eldinn. Eldurinn
liræðir isinn. Skýin byrgja sólina. Skýið er vatn. Jörðin dregur
vatnið til sín. Maðurinn ræður yl'ir jörðinni. Sársaulcinn ræður
yfir manninum. Ég deyfi sársaukann. Ég er bjartari en ljósið
°g dekkri en sltugginn, og mennirnir sjá mig ekki. Ég er viss-
ai’i eu morgundagurinn, og mennirnir treysta mér ekki. Ég er
(lyrnar milli heimanna, þess sýnilega og' ósýnilega, sem allir
verða að fara og enginn kemst undan, og menn þekkja mig
ekki. Fyrir mér eru allir jafnir: ungir og gamlir, ríkir og
snauðir, og enginn getur vænt mig um hlutdrægni, og menn-
11111 r þakka mér ekki. Eg er konungur konunga og drottinn
■larðneskra drottna, og enginn sæmir mig heiðursmerki. Ég er
allra þjónn og allra sigurvegari — nemá frelsaranna. —“
Her þagnaði dauðinn. — Hafði að þessu sinni verið merki-
lega langorður, sem kom til af því, að hann var að segja ævi-
Sogu sína, en það gerir enginn annar en sá einn, er finnur sig
Slg>aðan. Frelsarinn hafði sigrað þenna mikla. aðal-yfirhers-
köfðingja. Frelsarinn var maður og hafði því gefið hverjum
nianni fordæmi. -—•
1111 birtist frelsari mannanna í sínu ljósi. Hann rétti
‘am arma sína og lyfti þeim, eins og hann blessaði vfir heim-
lnn’ °g öraup þá blóðið rauða úr sárum handanna, af því að
'Ve* eEkum sannleikann minna en sumt annað; en krossinn
jn|k]i birtist í tign og mætti í skýjum himins, og lagði þar af
JÓ®a um veröld alla.
^ kst er merki krossins heilagt tákn.
”^Já! Hún hefur fylgt mér hin þungu spor til hauskúpu-
n‘< ar. Og hún hefur borið minn kross! Sannlega! sannlega
Segl ég yður: Hver, sem etur mitt hold og drekkur mitt hlóð,
1111111 ekki sjá riki föðurins, nema hann endurfæðist.
, Hver, sem ekki endurfæðist sem litið barn, mun ekki sjá
«ki föðurins.