Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 111

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 111
eimheiðin RITSJA 287 ^leð henni kemst hann til Hollands, dvelst um hrið bæði i Rotterdammi °g Amsterdammi, kemst til Þýzka- lands og kynnist þar dólgum nokkr- U|n Jiýðverskum, nær að endingu til Kóngsins Kaupinhafn og fær allranáðarsamlegast leyfi „und;r Vorri vernd í fullu frelsi til Vors lands íslands að reisa“ og að wStefna máli sinu fyrir Vorn Hæsta liétt hér úti i Vorri borg Kaupin- hafn“. Svo langt er þá fullnægingu réttlætisins komið í sögulok, að sóguhetjan má láta taka upp aftur t'l rannsóknar ákæru þá um morð, seni hann hafði verið borinn og ‘lænidur íyrir til dauða alsaklaus, að þvi er næst verður komizt. t'annig er íslandsklukkan saga liins seinvirka, cn óhagganlega örlaga- 'alds, sem samkvæmt órjúfandi endurgjaldslögmáli sinu veldur skini og skuggum i lífi umkomu- 'eysingjans og fullnægir þó ætið öllu '’éttlæli að lokum. Má þó ætla, ■'Ó þessi sannindi verði enn betur 1 Uós leidd i frapihaldi sögunnar. kaxness heitir sinum sérkenni- kga frásagnarstil með fimi þjálf- •'ðs höfundar. Hann notar hér 17. aldar stil og sinn eigin alkunna rit- 1-i'þ sem engum löggiltum liki.it, s'° að hvort' tveggja hlandast sam- 1 eitt, hvað sem málfræðingarnir stt,ja. Bókin er heillandi þrátt fyrjr 1 eagingarnar og eymdina, sem hún "durspeglar frá mesta niðurlæg- ’agartimahilinu framhaídið ,l sjónarsviðið, er liér i mótun ' ei kilegt, taknrænt skáldverk, sem 'un aulia skilning vorn á tilgang- """ i sögu vorri og hlutvet-ki voru í sögu vorri. Ef fer eftir þvi, sem komið SCI" l'jóðar. Si>. S. ICELANDIC POEMS AN'D STORIES. Translations from Modern Ice- landic Literature. Edited by Ric- hard Beck. New York 1943. (American-Scandinavian Found- ation.) Þýðingar Jiessar úr ískenzkum nútíðarbókmenntum ei*u tlestar gerðar af frú Jakobínu Johnson i Seattle, Watson Kirkconnell í Winnipeg, Man., og af frú Mekkin Sveinson Pcrkins, sem þýtt hefur langflestar sögurnar. En auk þess- ara þriggja hafa til þýðinganna lagt dr. Vilhjálmur Stefánsson, Ei- rikur Magnússon, Charles Warton Stork, Kemp Malone, Runólfur Fjeldsted, Skúli Johnson, Magnús Á. Arnason, Axel Eylierg og John Watkins — og loks ritstjóri hókar- innar sjálfur, dr. Richard Beck, sem einnig ritar að lienni stuttan, en greinagóðan inngang um islenzkar nútíðarbókmenntir. Þá hefur liann og samið stutta inngangsgrein með hverjum höfundi, sem eittlivað er birt eftir. Er þar lýst með örfáum orðum helztu æviatriðum hans og rithöfundareinkennum. í bókinni eru tæplega lialft hundrað kvæða og sextán sögur. Vegna þess að kvæðin og sögurnar liefur orðið að velja með tilliti til ]iess, hvað til var þýtt fyrir, verður safnið eðlilega fábreyttara en orðið Iiefði, ef valið hefði verið handa jiýðendum beint fyrir þessa bók. Sannleikurinn er sá, að sáralítið hefur enn verið þýtt á ensku úr islenzkum nútíðarbókmenntum, og það litla, sem þýtt liefur verið, er mjög misjafnt að gæðum. Þýðingar á kvæðum er oftast næsta vanþakklátt verk og erfitt. Kvæði njóta sín sjaldan i þýðing-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.