Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 16
248 EIMREIÐIN inn í athuganir sínar. Allt, sem mælir með og móti niður- stöðum, er nákvæmt vegið. Fljótt á litið virðist þar ha£a unnið að maður með einskæran rannsóknaráhuga. En athug- ulum lesanda dylst ekki, einkum ef hann hefur lesið fleira af vísindaritgerðum Sigurðar, að undir slær hjarta, sem skynjar lífsgildi efnisins, er bætir sjálfan hann og heiminn. Þó að enginn dragi í efa, að Sigurður fullnægi ýtrustu kröfum vís- indanna um ströngustu nákvæmni, ætla ég ekki ofmælt, að hann kjósi sér hugleikið viðfangsefni og honum sé rnikið í mun, að vísindi og líf fjarlægist ekki hvort annað um of. Með nokkrum rökum mætti halda því fram, að Sigurður væri minnst andlega skyldur fræðimönnum í fyrsta flokki: þeim sem safna. En meðal þeina á hann líka heima og unir sér vel, eins og bezt má sjá af hlutdeild hans í söfnun og útgáfu þjóðsagna. Er hið skemmtilega þjóðsagnasafn, Gráskinna, sem Nordal gaf út ásamt Þórbergi Þórðarsyni, til vitnis um það. Þannig sameinar Sigurður alla þrjá helztu þætti vísindalegs eðlis. Hann er allt í senn: búhöldur, sem safnar í hlöður, leitandi, sem þráir að ráða dýpstu rök dulinna leyndardóma, og mannvinurinn, sem vill um fram allt, að vísindin gefi lífsandaloft. Síðast nefnd viðleitni er að vísu mest ráðandi í fari hans.1) En hin öflin mega sín líka mikils, sem finna má mörg dæmi um í verkum hans, eins og bent hefur verið á, en sannast ekki síður af fulltingi því, sem hann ávallt hefur verið boðinn og búinn að veita þeim, sem plægt hafa og sáð, og hinum, sem öxunum hafa safnað af akrinum líkt og Rllt forðum. Alveg eins og þrír aðalþættir vísindamannsins í sameiU' ingu gefa Sigurði styrk til fræðistarfa, svo hefur og skáldið 1) Hvergi sést þetta betur en í áður nelndri ágætisbók um Snorra- En sama viðhorf gengur eins og rauður þráður gegnum öll þau fr*®1) rit Nordals, sem ég hef lesið. Þess gætir í ólíkustu viðfangsefnum. Þess1 eru ályktunarorð hans í tilefni af athugun á bókmenntum frá myrkasta tímabili í sögu þjóðarinnar: „Svo framarlega sem trúmennska við vlt und sina, i smáu og stóru, er það salt mannlífsins, sem einna sízt dofna, þá er sannarlega ekki of mikið til af henni, til þess að vér ge um hverju dæmi hennar gaum, jafnvel þó að vér finnum það ekki net11'1 eins og korn af lireinu gulli i eimyrju örgustu villu." Trúarlíf síra Jóns Magnússonar, bls. 41.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.