Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 25

Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 25
SIGURÐUR NORDAL SJÖTUGUR 257 virðingu þá, sem menn bera fyrir sjálfum sér og öðrum, nær- gætni og aðgát í návist sálar. Á hinn bóginn deilir Sigurður vægðarlaust á allan dónaskap, rógburð og skemmdafýsn, sem er í raun réttri ekkert annað en svívirðing manna á sjálfum sér. Að vísu er þessi grein rituð á hernámsárunum og miðuð við þann tíma að nokkru. En því miður er hún enn í fullu gildi, svo mjög sem oss er áfátt í þessum efnum. Mögnuðust þessara hugleiðinga er þó Manndráp. Upphaflega var það erindi flutt á háskólahátíð fyrsta vetrardag 1942 og vakti geysilega athygli, hreif suma, en hneykslaði aðra. Ástæðulaust virðist þó hafa verið að hneykslast á alvöruþrunginni áminn- ingu um að fara vel með tíma og fé, heilsu, orku og atgervi, en þetta var aðalefni erindisins. Með Ijóslifandi dæmum og óyggjandi rökum sýnir prófessorinn fram á hættuna, sem staf- ar af „mannsmorðum í hversdagslífinu“, þar sem oss íslend- lugum ríður svo mjög á, að þjóðinni verði sem mest úr hverj- um einstaklingi, fé sínu, tíma og kröftum vegna mannfæðar: >.Mér hefur oft blöskrað sú fyrirlitning á mannslífinu, sem ég bef kynnzt hjá mínum elskulegu samborgurum af eigin fá- breyttri reynslu. Menn, sem væru allt of stórir upp á sig til þess að standa á einhverju götuhorni með hattinn sinn í bendinni og biðja vegfarendur um smáskildinga, blygðast sín ekki fyrir að vaða inn á náunga sinn og biðja liann um líf bans í bútum og pörtum, og þó þurfa ekki nema nokkrar landeyður að sitja um jafnmarga menn, sem eitthvað vilja §era, til þess að svíkja af þeim allar tómstundir þeirra og uieira til.“ Hann bendir á vandkvæðin, sem fylgja því að ' era lítil þjqð. En „ef rétt er á haldið, geta þessir örðugleik- ar orðið oss til mikillar blessunar, jafnframt því sem vér lörum á mis við sum gæði stórþjóðanna. Það gæti orðið hlut- ' erk vort í lieiminum að sýna dæmi mannræktar á sama hátt °? ?má lönd og þéttbyggð hafa orðið til fyrirmyndar í jarð- ’ækt, og íslenzk menning hefur einmitt í kröppum kjörum s,efnt að því marki. En mannrækt er æðsta takmark allra vel Slðaðra þjóða, stærri sem smærri." Of langt mál yrði að endur- Seg.ía þessa hörðu ræðu eða taka upp úr henni allt, sem vert 'æri. Sá er vinur, sem til vamms segir. Enginn núlifandi fs- endingur hefur sagt oss á heilsusamlegri hátt til syndanna en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.