Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 28

Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 28
260 EIMREIÐIN gleði en vér sjálfir, festi órofa tryggð við land vort og þjóð, liagi fólks og háttu, íslenzka hesta og íslenzka náttúru, vor- þey og vetrarhríð. Þó að Sigurður hafi goldið marga skuld fyrir oss við lifendur og látna velgerðamenn vora, þá þykir mér, held ég, vænst um þessa greiðslu af þeim öllum. Enda þótt hann hafi rækilegar flestum bætt fyrir vanþakklæti vort við meistarana nafnlausu, höfunda sagnanna, og marga fleiri með því að halda minningu þeirra og heiðri á loft, allt frá dögum Egils til Jóhanns Sigurjónssonar, þá hefur hann að einskis manns leiði hlúð með annarri eins snilld og prýði sem legstað Coumonts. Hvernig fæ ég lýst aðdáun minni? Eg á ekkert til nema hversdagsleg orð, get eigi annað sagt en þetta, og það í fyllstu einlægni: Fátt hef ég lesið eða heyrt um dagana, sem hefur snortið mig dýpra en þessi stutta, meistaralega grein um þennan mikilhæfa útlending og harm- fögur örlög hans. Mér finnst hún ætti að vera skráð gullnu letri í hjarta hvers íslendings. Ég hef aldrei getað tára bund- izt við lestur hennar. Það er sannleikur, sem ég játa kinn- roðalaust. Svo mjög hefur ást þessa hámenntaða Parísarbúa á öllu, sem íslenzkt er, fengið á mig, orðið mér tilefni til ótal íhugana. Og ég hef spurt á þessa leið: Hvers vegna þarf annarrar þjóðar maður, þótt óbeinlínis sé og fyrir miH1" göngu ritsnillings, að verða til að opna augu vor fyrir því. hvað vér erum rík, benda oss á vanrækslu vora á mati og ávöxtun þessa auðs? Af hverju geta ekki hjörtu vor brunnið eins og hans við afhjúpun helgidóma íslenzkrar tilveru, allt fra grængresi vorsins, sem hvergi ilmar eins og hér, og hrika- tign fjallanna til hetjuskapar fólksins og meitluðustu spak- mæla tungunnar? Væri ekki mál til komið að gera iðrun og yfirbót? En samfara heitstrengingu um betrun, sem guð ma vita, hvort nokkum tíma verður efnd, grípur mig heit og ynnileg þökk til þessa löngu liðna manns, sem ég aldrei sa, og til Sigurður Nordals fyrir að gera hann ódauðlegan í IS" lenzkum bókmenntun og íslenzkri minningu.1) 1) Ég man vel eftir minningarljóðum jieirra Stephans G. Stephansson ar og Guðmundar á Sandi um André Courmont, þegar ég rita jressi or Þó að kvæðin séu góð, hvort á sinn hátt, tekst hvorugu Jressara ínikh1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.