Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Side 32

Eimreiðin - 01.10.1956, Side 32
MaSur og írelsi eftir Vilhjálm frá Skáholti. Maður Er nokkuð unnið við það að vera maður með stórt hjarta, sem alltaf er að stœkka fyrir ndð þeirra gjafa, sem gefnar eru gegn ávisun upþ á þóknun i öðru lífi? Er nokkuð unnið við það að vera maður með þúsund klækjahólf barmafull af mykri undir hvitri, sléttri húð, angandi af ilmvatni frá París 1956? Ætli það? Frelsi Þú sagðir við mig forðum: „Farðu burt, og fjötraðu ekki lengur sál og anda á grárri möl í myrkri, sóti og reyk, þá muntu að lokum sigra heimsins fjanda og eignast smyrsli á þín fúnu sár. Já, farðu upp i sveit á grasið grænt og gistu fagran lund með opið hjarta fyrir því, sem andi og auga sér i ilmi Ijúfum, þar sem blómin skarta.“ Svo einföld var þín ósk um betra lif.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.