Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 39

Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 39
EF STAÐREYNDIR RÁÐA EKKI . . . 271 En gæt þess, að sagan oss dæmir til feigðar þá fyrst, er frelsi og rétti vors lands stendur ógn af oss sjálfum. Og ofbeldishneigðin, sem herjar á þjóðir og lönd, fær hvergi dulizt, hve títt sem hún litum skiptir. — í gær var hún máske brún þessi höðulshönd, sem blóðug og rauð í dag sínu vopni lyftir.“ ☆ Við liöldum okkur við lýðræðið, af því að það veitir einstaklingnum 'neira frelsi en nokkurt annað stjórnarfyrirkomulag. Aðeins í lýðræðis- þjóðfélagi getur fjöldinn þroskazt til aukins frelsis. Aðeins frjáls getur persónuleikinn notið sín, eygt ný markmið og fundið nýjar leiðir fyrir einstaklinginn og lýðræðið.... Okkur dylst ekki, að meirihlutinn hefur nlltaf rangt fyrir sér — að því leyti, að hann er ávallt of seinn á sér. En sann sem áður teljum við meirihlutavaldið skárra en annað, því að betra er seint en aldrei, ef rétt er þó stefnt. Sigurd Hoel. Lítt þroskaðar manneskjur eru ósköp hrifnar af hávaða, og sálfræði- 'ega séð mundi ekki langt bilið á milli áhrifa svertingjatrumbunnar og þeirrar æsingar, sem grípur íólk, þegar það heyrir í slökkviliðsbifreið cða þrýstiloftsflugvél. Það cr veigamikið hlutverk þeirra, sem öðlazt hafa aldur og þroska, að fá á einhvern hátt dregið úr þeim ógnar skarkala, Sem fy‘&ir tækni nútímans. Aksd Sandemose. Vísindin hafa bætt mörgum árurn við líf mannanna, en það vill brenna v'ð, að mönnunum gleymist að gæða árin lífi. Johan Bojer. Veldi þjóðhöfðingja lirvnja til grunna og ríki líða undir lok, en eðli niannsins er æ hið sama og lögmál þess eilíf. Hver einasti maður verður að setja sér takmark, sem hann getur ekki náð, svo að hann hafi alltaf eitthvað til að vinna að og berjast fyrir. Dýrið getur til hlítar allt, sem því er áskapað, en maðurinn ekkert nema það, sem hann lærir, ann og JoHannHeinncHre.U^.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.