Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 41
ÞAÐ Á AÐ STRÝKJA STRÁKALING 273 En síðan tók allt að jafna sig smátt og smátt, og mamma hans fór jafnvel að brosa og gera að gamni sínu, eins og áður, við kunningjakonurnar. Það var engu líkara en sorgin hjaðnaði meir og meir og nærri hyrfi stundum gersamlega í skellihlátr- um aðkomustúlkna. Sorgin, já, — og á vissan liátt var auð- vitað gott að losna við hana, því að hún var hin mesta leið- indaskjóða. Þess vegna var það vitaskuld ágætt, að vinstúlkur mömmu Itans lífguðu upp á heimilinu, meðan þær drukku molasopa í eldhúsinu. En fleira kom til greina, sem átti engan hlut skvlt við kaffimasið, og sumt var að verða í mesta máta aula- legt og öfugsnúið, því að nú var kominn annar formaður í spilið, svonefndur Jóhann í Þvervör, sem var honum og móð- ur hans öldungis óviðkomandi maður. Það voru nokkrar vikur síðan hann byrjaði að snuðra kringum húsið eins og hundur. ffg smátt og smátt hafði hann sig síðan inn í eldhúsið og fór að reykja þar sígarettur eins og heimamaður. Stundum kom l'ann með smálúðu í soðið, en hvað hann var að öðru leyti að snudda eða snapa í eldhúsinu, það var drengnum lengi ludin ráðgáta. En svo var það eitt sinn fyrir hálfum mánuði, eða þar um kt'ing, að hann kom inn með allmiklu írafári, vegna smá- uýjungar á götunni, og opnaði eldliúsdyrnar með háum sniel]i, — en þá sat Jóhann þessi með móður hans í fanginu. ^au stóðu strax upp, og hann sá greinilega, að mamma hans lyrirvarð sig í svip; aftúr á móti hrosti sjóarinn frarnan í hann, etns og ekkert hefði í skorizt, og lét skína í tanngarð, sem nunnti helzt á steinbít — bannsettur besefinn. Svo kveikti I^ann sér í sígarettu, eins og vant var, og elti móðurina með ‘‘Initnu augnaráði; en í það sinn svöruðu augu hennar þó engu, svo að drengurinn gæti merkt, og hún virtist jafnvel "gn miður sín. I veint dögum síðar heyrði hann þrusk, er hann opnaði (Iyrnar, en það átti að heita svo, að þau væru losnuð í sundur aður en hann áttaði sig fullkomlega á viðhorfinu, svo að hann gat ekki sagt, að hann stæði þau beinlínis að faðmlögum í það skipti, þó að hægt væri kannski að geta í eyðuna. Drengnum lá stundum við skælum, vegna þeirrar hræmu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.