Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Page 46

Eimreiðin - 01.10.1956, Page 46
278 EIMREIÐIN Og konan, sem kemur i skóginn. hún krýpur hljóðlát og ein. Hun á skóginn. Hennar er sorgin. Hrunin er borgin, sólin sigin, er skein . . . Mörg eru mein. T'öfrar íveéá/a Iiam?a Ég þekki töfra tveggja handa, tveggja bjartra handa, langa fingur linumjúka, ég lœt mér ekki á sama standa hvern þœr strjúka — hvar þær strjúka. Ungar hendur æskufriðar, atlotsbliðar, á þær bregður yndisljóma fram i fingurgóma. ☆ Hitt veit ég, að því aðeins ræður maður nokkru við veröldina, maður hafi tökin á henni, og hvorki elski hans né forsmái um of. Jón for.teti SigurSsson■ í þessu tvennu, að auka skilninginn og betra hjartað, er mannsn’- æðri fullkomnun innifalin, því hvort tveggja þetta heyrir til hans & náttúru. Sveinbjörn Egilsson, i rceðu 1852.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.