Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 56
288 ElMREIiMN Dauðsdý og lllakelda, og ein keidan lieitir Gestaprýði. Það er vitaskuld bullandi háð. Mun einhver gesturinn hafa lent í kelduna og komið úr henni illa útleikinn til bæjar. Sumir flóarnir bera og nöfn, sem vitna um það, að þeir haii reynzt hættulegir eins og dýin og keldurnar. Einn heitir til dæm- is Dauðsmannsflói. Oftar hafa staðir verið kenndir við torfærni, hrikaleik, skuggalegan svip og jafnvei ömurleik, lieldur en við fegurð og unað, sem þeir vekja í brjóstum manna. Örnefnin Ófæra, Lokinhamrar, Svörtuloft, Skuggabjörg og Hjálpleysa taia sínu máli, en til eru svo líka Ljósufjöll, Fagriskógur, Skrúður, Unaðsdalur, Glæsibær og Hvannalindir. Ég hef áður minnzt á það, að örnefni hafi týnzt og önnur breytzt í meðförunum. Fyrir breytingunum hafa ekki sízt orðið sum snjöllustu heitin, sem orðhagir forfeður vorir mynd- nðu, því að einmitt þau hafa lítið fróðir og e. t. v. óhugkvæm- ir menn alls ekki skilið. Stundum hafa og örnefni breytzt af lítt eða ekki skiljanlegum orsökum, en sumum hefur verið breytt viljandi og ekki vegna þess, að þau virtust eða væru óskiljanleg, heldur af hreinum og beinum kenjum. Skulu hér nú nefnd dæmi, sem sýna þetta hvort tveggja. Bær er í Tálkpafirði, sem heitir Hóll í gömlum skjölum- í ritgerð um bæjanöfn í Barðastrandarsýslu talar hinn ágæti fræðimaður, Ólafur Lárusson, um Þinghöl, jörð í Tálknafirði, sem ekki hafi verið til árið 1703. Þessi jörð var þá reyndar til i þessari sveit og hét Hóll. Það eru ekki nema sjötíu ár síðan Þinghólsnafnið fór að skjóta upp kollinum, en nú er jörðin ávallt nefnd því nafni. Öruggt má telja, að þarna hafi aldrei verið þingstaður. Þingstaðurinn var fvrst í Stóra-Laugardal — þar eru Lögréttuþúfur í túninu — svo á Kvígindisfelli, — Þal eru Gálgasteinar uppi í dal, sem heitir Stegludalur. Þinghóls- nafnið er hreinasta ráðgáta. Heizta líklega ástæðan fyrir naln- breytingunni er sú, að bærinn stendur á fallegum hól — °S inn af hólnum er brekka, sem eftir görnlu mati mundi hata verið talin ágæt þingbrekka. Geitastekkur var jörð í Hörðudal í Dalasýslu. Þetta c’ mjög gamalt býli, og nafnið benti til þess tíma, sem geitm voru stekkaðar hér á landi eins og sauðfé. Nú á tuttugustn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.