Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 60
292 EIMREIÐIN Það er mikið tómlæti, að ekki skuli liafa verið vakin rneiri athygli hér heima á þessum bókum og höfundi þeirra en raun er á. Þó mun liggja til þess sú höfuðástæða, að bækur þessar liafa ekki verið sendar hér heim til sölu, og því ekki borið fyrir augu lesenda eða þær rekið á fjörur bókagagnrýnenda, til að vekja athygli. Væri það vel, ef einhver þau félagasam- tök, er áhuga þykjast hafa fyrir Vestur-íslendingum og við- Iraldi tengsla þeirra og okkar í rnilli, vildu stuðla að því að koma bókmenntum þeim, er enn kunna að skapast á íslenzka tungu í Vesturheimi, á framfæri meðal lesenda hér heirna. Aðstaða rithöfunda vestanhafs til að koma bókum sínum hér á markað er óhæg, og möguleikar þeirra til útgáfu örðugir, ef við ekkert er að styðjast annað en smáfækkandi hóp þeirra landa vestanhafs, er áhuga Iiafa fyrir íslenzku lesefni. Við slíka aðstöðu eru þeim flestar bjargir bannaðar og það sýnt, að til lítils sé að nota íslenzkt mál og tungutak til skáldmennta, ef lesendur vanti. Hitt aftur jafnaugljóst og handvisst, að er þeir frændur vorir hætta að nytja tunguna til bókmennta- legra starfa, er sögu þeirra lokið. Sá skerfur, er Vestur-íslendingar, og þá fyrst og fremst ljóð- skáld þeirra, hafa lagt til íslenzkra nútímabökmennta, er mikill að vöxtum og harla merkilegur til rannsóknar. Nægir í þvl elni að benda á Stephan G. Stephansson, Kristin Stefánsson, Jón Runólfsson, Káin og Jakobínu fohnson, svo nokkrir séu nefndir. En þótt mörgum hafi orðið það efni til undrunar, hversu vel þeirn skáldum vorum vestra entist og treindist sú erfð, er þeir fóru með úr föðurlandi, og hversu þeir þroskuðu hana til andlegra mennta, þá hefur þó alltaf vakið mér meiri furðu, hversu þeir menn af íslenzku kyni, sem fæddir eru vestra, þat upp aldir og alla vega ókunnugir íslandi nema af spurn og umsögnum annarra, hafa þó lagt merkilegan skerf til bók- mennta þeirrar þjóðar, er þeir hafa aldrei gist. Slíkur maðu' er Guttormur J. Guttormsson, höfuðskáld íslendinga í Vestui- heimi síðan St. G. St. leið. Guttormur kom hér heirn sextugtu ;ið aldri og leit þá fyrst augum þá þjóð og það land, er hanu hafði frægt í kvæðum sínum langan aldur. — Slíkur rnaður ei og Páll Bjarnason skáld, er heima á vestur á Kyrrahafsströnd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.