Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Side 67

Eimreiðin - 01.10.1956, Side 67
TT •• 1 'lc* Ivo kvæoi eftir Pál H. Jónsson. Sonnetta Nú veit ég, hvað það var, sem lieitt ég þrdði vorlangar ncetur, erilsama daga i sumar — og ég veit, hvað var til baga og valdið hefur öllu minu ráði: Haustið ég þrdði; haust í rauðum feldi, hljóðldta daga, milda nccturskugga, laufvindaþyt við lítinn stofuglugga, lágróma nið d stjörnubjörtu kveldi. Við hdlfan mána bregður bjarma d ský, og brotnum geisla slœr d lygnan hyl, og norðurljós i heiði hér og þar. Og Ijós i glugga logar enn d ný og lítið kvccði verður aftur til og gott að lifa eins og dður var. Þrjár vísur Mikil er von þín, kona, það kvöld, er þú búin bíður d bak við ólœstar dyr og hlustar d lijarta þitt. bifast heitara af gleði en fyr. Mikil er von þin, kona.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.