Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 71

Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 71
ÞORPARINN 303 „Um hvað var veðmálið?“ spurði Corelli. Jack svaraði. „Ég veðjaði tveimur vindlum á móti einum sígarettupakka, að ég gæti brotið fleiri lampa en hann.“ „Vindlum!" hrópaði herra Jenson. „Svo þannig er það, sem vindlarnir mínir hafa týnt tölunni." „Sígarettur," mælti systir Agnes hljóðlega, „svo að þú hefur aftur tekið upp á því að reykja?" Við sögðum ekkert. Við höfðum sagt sannleikann, en eng- inn virtist veita því eftirtekt né virða það við okkur. „Þarna sjáið þið,“ sagði Corelli. „Þeir játa allt. Nú, og hvað á svo að gera við þessa gemlinga?" Herra Jenson opnaði munninn, og mér datt í hug gin á soltnum úlfi, þegar hann hreytti út úr sér: „Ja, ég veit, hvað ég ætla að gera.“ Jack svelgdist á munnvatninu, og augun ranghvolfdust í andlitinu. „Ég hugsa, að ég ráði við þennan ungu mann,“ sagði systir Agnes. Jack yfirgaf varðstöðina á tánum. Herra Jenson hafði ör- uggt tak á vinstra eyra hans. Ég vorkenndi vesalings Jack; hann var svo viðkvæmur; en það var faðir lians ekki. Jack gat spilað á píanó, og liann var kórdrengur í kirkjunni, en Iierra Jenson var verkstjóri við grjótmulningsvél. „Ég ætla að fara með þig til föður Cooney,“ sagði systir Agnes við mig. Hún bað Corelli að hringja á bíl. Corelli svaraði, að sér væri ánægja að því að aka okkur þangað í lög- reglubílnum. Þetta gekk alveg fram af systur Agnesi. „Það get ég alls ekki þegið,“ svaraði hún, „en þakka yður samt fyrir; þér hafið verið mjög hjálpsamur.“ Lögregluþjónninn hringdi og bað um bíl. Við systir Agnes settumst á bekk úti fyrir varðstöðinni og biðum. Ég laut fram á hendur mínar og reyndi að upphugsa eitthvert skemmtilegt umræðuefni. Systir Agnes kyssti krossinn á talnabandinu, sem hékk við belti hennar, og las bænir sínar. „Sittu beinn,“ sagði hún lágt. Ég rétti úr mér og krosslagði hendurnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.