Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 73
ÞORPARINN 305 „Þú skalt ekki særa tilfinningar mínar,“ sagði ég liáðslega. „Mér geðjast ekki að snápum, sem drýgt hafa glæp og þurfa svo að fela sig bak við pilsfald til þess að komast lijá því að lenda í tugthúsinu.“ Ég reiddist þessu, en lét hann ekki verða þess varan. ,,Ruddi,“ sagði ég bara. Hann skellti aftur hurðinni og settist í bílstjórasætið. Systir Agnes sat með hendurnar í kjöltu sér. Við ókum niður Perlu- stræti og um miðbæinn. Það var nærri komið sumar, var síðasta vikan í skólanum, aðeins nokkrir dagar til prófsins. „Hvað ætlarðu nú að gera, systir Agnes?“ sagði ég. „Fyrst ætla ég að fara með þig til föður Cooney.“ Það var hreint ekki svo afleitt. Faðir Cooney flutti ekki sér- lega góðar ræður, en hann krafðist iðrunar. Maður þurfti ekki annað en beygja höfuðið og setja upp sorgarsvip, og ef einhver bar sig nógu illa, var hann viss með að gefa honum fötin utan af sér. „Faðir Cooney verður mjög óánægður yfir þessu,“ sagði ég. »Ég vildi gera flest annað frekar en hitta hann.“ „Það er skylda mín að skýra honum frá þessu,“ svaraði systir Agnes. „Ég veit það, og ég skannnast mín niður fyrir allar hellur.“ „Og svo verð ég auðvitað að segja honum föður þínum frá þessu.“ „Föður mínuml Meinarðu það, að segja honum pabba frá þessu?“ „Já, honum föður þínum.“ Faðir Cooney og faðir nrinn, Jrað var nú sitt hvað. Faðir PÚnn var sterkur og hæglátur, en aðallega sterkur, og hann Var ekkert frá því að nota kraftana. Hann var nú ekkert sér- staklega fáskiptinn heldur, og svo vantaði hann alveg ímynd- unarafl. Það var aðeins á einn hátt, sem hann útkljáði svona mál, og J^að var ekkert skemmtilegt að hugsa um Jrað. »Ég hringi til hans í kvöld,“ sagði systir Agnes. Ég hló lágt. Hún leit á mig. „Að hverju ertu að hlæja?“ »Þetta er dálítið hlægilegt," sagði ég og hristi höfuðið. „Rétt a®an> þá bað ég til guðs, og ég bað hann um að láta föður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.