Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 81
Erlendíar bókafre^mr V. J ENGLAND: Iris Murdoch, sem er kennari í heimspeki við liáskólann í Oxford, hefur þegar getið sér orðstír í liópi efnilegustu rithöfunda Eng- lands. Form hennar er táknrænt. Hún hefur aðeins gefið út tvær skáldsögur. Sú fyrri vakti mikla at- liygli, og sú síðari, sem er nýkom- in út, virðist fá jafngóða dóma og hin. Þessi síðari bók nefnist The Flight from the Enchanter (Flótt- inn frá töframanninum) og liefst með því, að Annette Cockeyne rýkur út úr skólastofunni, þegar kennarinn fer að byrja að lesa tólfta þáttinn í Inferno eftir Dante. Hún getur ekki þolað grimmd Hantes í garð Minotaurusar, því að þegar öllu var á botninn hvolft, þá hafði guð skapað liann, og Hante hafði enga heimild til þess að dæma hann til eilífrar dvalar i helvíti. Annette er líka orðin dauð- leið á kennurum, sem eiga að vera sérfræðingar í því að kenna stúlk- nni að ná sér í hinn rétta eigin- triann á ekki lengri tíma en einu eða tveimur misserum. Hún er einnig búin að fá meira en nóg af skólastýrunni í Ringenhall, sem með „rólyndu afskiptaleysi hafði á- unnið sér álit fyrir að vera góð skólastýra." Eftir að hafa fengið nokkra svölun með þvi að sveifla sér á ljósakrónunni í borðsal heima- vistarskólans og hnupla eintaki al' ljóðum Brotvnings, hverfur Annette á brott úr skólanum til þess að hefja námsferil sinn í skóla lífs- ins. Að skilnaði gefur hún skóla- stýrunni stolna eintakið af ljóðum Brownings. Eins og nærri má geta verða margar einkennilegar persónur á vegi Annette, og helzt þeirra er Mischa Fox, töframaðurinn, sem einna helzt líkist einhverri guðlegri veru og laðar alla að sér. Hann er alvitur og hjálparvana, kennir í brjósti um allar skepnur jarðarinn- ar og er reiðubúinn til þess að losa þær við hið jarðneska líf, þegar j)að er orðið of væmið og velgju- legt. Hann virðist búa yfir þeint eiginleika, sem Miss Murdoch auð- sjáanlega lítur á sem guðlegs eðlis, að geta sýnt „hve strengir grimmd- ar og meðaumkunar liggja ein- kennilega nálægt hvor öðrum.“ Bókin er jöfnum höndum unaðs- leg og hryggileg, fráleit og full af vizku, raunhæf og clraumórakennd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.