Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Page 90

Eimreiðin - 01.10.1956, Page 90
AFMÆLISNYJUNG SAMYINNUTRYGGINGA HEIMILISTRYGGING Samvinnutryggingar munu í tilefni tíu ára afmælis síns hefja nýja tegund trygginga, sem kölluð er heim- ilistrygging, og er við það sniðin að veita heimilum sem víðtækast og fullkomnast öryggi. Heimilistrygg- ing mun ná til bruna, sprengingar, tjóns af eldingu, tjóns af hrapi flugvélar eða flugvélarhluta, vatns- leiðsluskaða, innbrota og annars þjófnaðar, snjó- flóða, stuldar barnavagns eða reiðhjóls, tjóns á far- angri, þjófnaðar af mönnum í hótelherbergjum eða þjófnaðar yfirhafna á veitingastað, og loks verður inni- falin ábyrgðartrygging (t. d. ef börn valda tjóni) og væntanlega slysatrygging húsmóður. Þessi nýja trygging verður nánar auglýst innan skamms, þegar hún hefst, og ættu allir heimilisfeð- ur þá að kynna sér rækilega skilmála hennar og það öryggi, sem henni er samfara. SAEÆvnMMiu'irmYcEffinK’cKÆJE Umboðsmenn um land allt. V.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.