Eimreiðin - 01.09.1968, Page 4
Nýtt húsnæði!
Aukinn vélakostur!
Um leið og við tilkynnum, að við höfum flutt í ný húsakynni í
Sætúni 8 (O. Johnson & Kaaber h.f.), þá viljum við geta þess, að við
höfum aukið vélakost og fjölbreytni í letrum, og getum enn bætt
þjónustu okkar við viðskiptavini.
Ný bókhaldslög!
Hagkvæmt bókhald!
Um s. I. áramót gengu í gildi ný bókhaldsiög. M. a. gera þau ráð fyrir
tölusetningu á nótum í bókum og reikningum, auk annarra breytinga
á bókhaldseyðublöðum. — Við bjóðum aðstoð við að gera bókhaldið
aðgengilegt. Við útbúum nótubækur, reikninga og öll önnur eyðu-
blöð sem nauðsynlegt er að hafa í aðgengilegu bókhaldi.
Við eigum ávallt á lager flestar tegundir pappírs, m. a. sjálfkalkerandi
pappír, karton og flestar tegundir umslaga.
Við eigum sýnishorn af alls konar formum á: — Nótum í bókum og
blokkum — Reikningum — Bréfsefnum — Kaupseðlum — Kaup-
umslögum — Vinnunótum — Vinnukortum — Staðgreiðslunótum
— Umslögum, stórum og smáum, venjulegum og sjálflímdum —
Gluggaumslögum o. fl. o. fl.
Við reiknum út fyrir yður endanlegt verð allrar prentvinnu áður en
verkið er hafið.
Alls konar préntun í einum og fleiri litum.
Þér eruð velkomin í okkar nýju húsakynni í Sætúni 8 eða hringja í
síma 21650 og við sendum fagmann til að ræða við yður um form
og verð.
HAGPRENT hf.
SÍMI 21650 — SÆTÚNI 8 — REYKJAVÍK