Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Page 15

Eimreiðin - 01.09.1968, Page 15
September—desember - 3. hefti - LXXIII. ár EIMREIÐIN Úr óskrifuðu bréfi Eftir Gest Guðfinnsson Það er orðið æði langt síðan við höfum fundizt oft hef ég ætlað að heimsækja þig en það hefur alltaf farizt fyrir þrátt fyrir staðfastan ásetning eins og verða vill en í vor læt ég verða af því í vor kem ég ef guð lofar ég bý mig í betri fötin því þetta verður engin hversdagsferð söðla gæðinginn 11

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.