Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Page 16

Eimreiðin - 01.09.1968, Page 16
162 EIMREIÐlN og spyr ekki til vegar það verða sjálfsagt ennþá skaflar í bláskógaheiðinni og hvítir sinubrúskar meðfram veginum í norðurárdalnum og út með hvammsfirðinum en það kemur ekki mál við mig ég fer dagfari og náttfari og í nývöknuðu morgunsárinu þegar ég ríð hlykkjótta götutroðningana utan með ánni verður ef til vill farið að rjúka í kotinu ég hef að minnsta kosti oft gert mér það í hugarlund þegar ég hef hugsað til þessarar ferðar en ef til vill hef ég misreiknað mig ef til vill hefur köngulóin þegar spunnið þráð sinn milli traðarveggjanna og lokað heimreiðinni ef til vill kem ég of seint.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.