Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Side 19

Eimreiðin - 01.09.1968, Side 19
165 RÆ.TT Vlfí HAGALÍN SJÖTUGAN Guðmundur Gislason Hagalin. Það voru engir sældardagar að gerast rithöfundur á íslandi um þetta leyti. Ég hafði gefið út fjórar bækur áður en ég fór til Noregs árið 1924. Það voru Blindsker, Nokkur orð um íslenzkan sagna- skáldskap, Strandbúar og Vestan úr fjörðum. Allar þessar bækur varð ég að gefa út á eiginn kostnað eða með stuðningi vina minna. Sama máli gilti raunar um fleiri skáld á þessum tíma, svo sem þá Davíð Stefánsson, Stefán frá Hvítadal, Jakob Thorarensen og Þór- berg Þórðarson. Sumir reyndu að styrkja útgáfurnar með áskrifta-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.