Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Síða 35

Eimreiðin - 01.09.1968, Síða 35
FORUNAUTARNIR Þetta var í fyrstu viku liörpu nokkru fyrir aldamót. Ég þeysti á Gullinbursta mínum aleinn eftir sléttum grundum í landar- eign rninni. Hann var jafnfær að svalka yfir jökulárnar, er um- luktu sveit mína, sem að spretta úr spori á þessum grundum, þeg- ar ég var hressingar og afþrey- ingar þurfi. Snjó hafði tekið upp af lág- lendi. Klettabeltin voru ljósrauð hér og þar af vetrarblómi. Björk í giljum var tekin að bruma. Melskriðnablóm, undursmíð feg- urðar, gægðust upp hér og þar. Fyrstu farfuglarnir voru komnir. Lóur og þrestir fylgdu mér sí- fellt — til þess að benda mér á, að ég væri í þeirra landareign og mætti því ekki vera fyrirferðar- mikill. Ég var þeim óboðinn gest- ur á óðali mínu. Þegar þau voru komin á enda þess lands. sem þau helguðu sér, sneru þau við; og kvak lóanna dó út í fjarska. Rökkið seig yfir. Vakirnar milli klósiganna á himinhvolf- inu lokuðust smám saman af gráma. Rauðljóst varð um stund á jörðu niðri, þar sem ég reið, og glóð á skriðjöklinum fyrir of- an sveitina. Reyki lagði beint upp af bæjunum og minntu á Einar Guðmundsson. vel þegnar þakkarfórnir í fyrnd- inni. Ég formælti í huganum ránfuglum, sem rufu friðinn og kyrrðina hvað eftir annað, sum- ir komnir handan um höf, svo sem snryrlarnir, er setztir voru að í björgunum. Ég fann blóðþef- inn af grimmd þeirra. Allt í einu sé ég, að ríðandi maður hefur slegizt í förina, og hann ríður samsíða mér. Hann var á apalgráum hesti og með stóra silfurbúna svipu í hendi — spanskreyrinn gerði hana létta. Hann veifaði mjög svipunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.