Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Page 56

Eimreiðin - 01.09.1968, Page 56
EIMREIÐIN Höggðu steininn steinhöggvari Höggðu æ neðar og dýpra og lát aldrei hugfallast Þegar nýja undrið birtist sefurðu svefni hinna réttlátu EG VIL Helzt vil eg æpa og lemja krepptum hnefum í gólfið og lemja niður úr gólfinu og lemja mér leið djúpt í jörðu og snúa til baka með munninn fullan af mold En eg hef mikla stjórn á sjálfri mér NÁTTÚRUUNNANDI Náttúruunnandi er hver sá sem finnst tómu flöskurnar í skurðinum vera hluti af náttúrunni FRJÁLS Eg reis upp gegn sannleikanum sagði Nei Eg vil ekki Hissa á dirfsku minni greiddi eg þér rothögg með regnhlífinni á þröngri götu í þorpi fyrir austan

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.