Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Page 57

Eimreiðin - 01.09.1968, Page 57
FINNSK NÚTÍMALJÓÐ 203 MÓTSTÖÐUMAÐUR Lestin brunar tíminn líður klukkan gengur barnið skríður lánið svíkur En þú víkur aldrei úr vegi RAÐIR HÚS SÓL LJÓS húsaraðir af raðhúsum standa í sólskini hérna raðaði eg þeim saman eg raðari raðhúsa ekki er heiglum hent að raða raðhúsum taka verður í reikninginn Ijósa sól og sólarljós við röðun á raðhúsum þessvegna hvet eg þig þig sem kannt að reikna og langar til að raða raðhúsum að raða þeim hornrétt við sólina hin Ijósa sól og sólarljós eru mikil nauðsyn húsaröðum af raðhúsum ALGER ULLA-LENA Margir héldu að líf mitt væri falleg náttúrulýsing Eg kunni með vissu til fulls að koma þannig fram bláeyg og hýr

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.