Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Síða 71

Eimreiðin - 01.09.1968, Síða 71
Efling íslenzkra bókmennta rædd á Alþingi Hugleiðingar út af frumvörpum um Þýðingarsjóð, og ráðningu leikritahöfundar til Þjóðleik- hússins Tómas Karlsson. Umræður um listir og önnur menningarmál hafa ekki verið fyrir- ferðarmiklar á Alþingi því, sem nú situr, að undanskyldu því, að menntamálaráðherra hefur flutt nokkur frumvörp til breytinga á lögum urn söfn landsins og frumvarp til þjóðminjalaga. Eins og tíðkast jafnan á fyrri hluta þingtímans, hefur löggjafarstarfið eink- um beinzt að efnahagsmálum þjóðarinnar, og þá alveg sérstaklega nú, vegna liins alvarlega ástands, sem skapazt hefur hjá atvinnu- vegunum og leiddi til gengisbreytingarinnar 12. nóvember síðast- liðinn. En mitt í orrahríðinni, sem af þeirri ákvörðun leiddi, bar það til tíðinda, svo sem eins og frávik frá hinum langdregnu og leiði- gjörnu efnahagsumræðum, að ungur þingmaður, Tómas Karlsson, sem þá sat um skeið á þingi sem varaþingmaður, bar fram tvö frumvörp, sem sérstaklega snerta rithöfunda og kynningu á íslenzk- um bókmenntum. Var þar annars vegar um að ræða frumvarp um stofnun þýðingarsjóðs, er stuðli að þýðingum íslenzkra skáldverka á erlend mál, og hins vegar frumvarp um heimild fyrir Þjóðleik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.