Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 74
220 EIMREIÐIN Og þeim höfundum fer fjölgandi, sem fá bækur sínar gefnar út meðal þeirra. Hins vegar er augljóst, að hvergi er nóg að gert í þessum efnum, og ráða oft frekar tilviljanir einar en skipuleg sókn á þessum vettvangi, hver fær sín verk út gefin og hver ekki. í nokkur ár hafa tvö skáldverk verið þýdd árlega á eitthvert Norður- landamálanna vægna aðildar íslendinga að bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs. Þessar jrýðingar hafa þegar leitt það af sér, að ein fimnr eða fleiri íslenzk skáldverk hafa verið gefin út á Norðurlönd- um og líka í Þýzkalandi, og hlotið lofsamlega dóma. En þar sem þátttaka íslenzkra höfunda er árlega miðuð við tvær bækur og þýð- ingin miðuð við tvö af Norðurlandamálunum, hefur hringurinn ekki verið víkkaður, sviðið ekki verið fært út, jrótt þessar þýðingar lrafi engu að síður borið góðan árangur. En fyrst svona hefur vel til tekizt með Jressar þýðingar, og jrótt þær hafi aðeins náð til tiltölulega mjög lítils tungunrálasvæðis, Norðurlanda og Þýzkalands, er ástæða til að ætla, að enn betur muni ganga, ef sviðið væri fært út og leitað væri eftir þýðingum á fleiri tungumál, og er mér Jrar efst í lruga ensk tunga. . . Þess vegna er það brýn nauðsyn, að lrlutast verið til um Jrað, að auknar verði þýðingar íslenzkra skáldrita á erlend tungumál. . .“ ❖ Eins og áður er tekið franr, er lrér vissulega hreyft athyglisverðu nýmæli, senr orðið gæti íslenzknnr bókmenntunr til nrikils fram- dráttar, ef sjóðsstofnunin næði franr að ganga og nokkur reisn væri í fjárveitingunr til sjóðsins, en sanrkv. frumvarpinu er gert ráð fyrir að hann taki til starfa, þegar fé lrefur verið veitt til hans á fjárlög- um. Auk þess almenna gildis, senr slíkur sjóður mundi hafa varð- andi kynningu á íslenzkunr bókmenntum nreðal annarra þjóða, nrundi hann einnig verða nrikil lyftistöng íslenzkunr rithöfundum, sem vegna hins Jrrönga markaðs hér á landi geta fæstir vænzt Jress að verða nokkurn tíma bjargálna af ritverkum sínum, hversu nrikil- virkir senr Jreir eru og vinsælir nreð þjóðinni. Og þá er ekki heldur við því að búast að þeir séu þess umkomnir að kosta sjálfir þýð- ingar á bókum sínum, Jrótt Jreir vildu með þeinr hætti koma þeinr á framfæri erlendis. En ef opinber Jrýðingarsjóður stuðlaði að því að koma íslenzkum skáldverkunr á framfæri í góðunr þýðingum á mál milljóna þjóða, mundi efnahagur rithöfundanna sjálfra skjótt glæðast. Þá mundu Jreir eiga hægara um vik að helga sig óskiptir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.