Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 81
VNGUR PRESTUR FINNUR GUfí SINN í DREIFBÝLINU 227 verðui' hann óðar glaður og ör- uggur á ný. — Og stundum birt- ir þá þokuna svo snöggt, að hann trúir því fastlega, að nú hafi Guð strokið hlýrri hendi sinni um smalaslóðirnar hans og þurrkað burtu ólukkans þokuna! — Og á kyrrlátum stundum trúir ungi presturinn þessu enn! — Var þá allt þetta glatað í upp- vexti og langri, oft furðu hrjóstr- ugri og gróðursnauðri skóla- göngu? Var þá Guð ekki annað en fremur þurrt og ólífrænt fræðikerfi með kennisetningum og frómum hugleiðingum ,sem iítið Itergmál vöktu í brjóstum fjöldans? Og vísindin viður- kenndu hann alls ekki, þar sem þau gátu hvorki mælt hann né vegið, og heldur ekki sér hann frá Palómarfjalli! — Að vísu sáu þau ekki sálina heldur, né viður- kenndu tilveru hennar, nema þá aðeins senr sálarfræði persónu- leysingjans, — því að eitthvað þurftu sálfræðingarnir að hafa að dunda sér við til dægradvalar. Ekki virtist raunvísindunum til að dreifa hjá þeim. — Ungi presturinn sat í djúpri hugleiðslu. — Vorum vér menn- irnir þá orðnir svo smáir í mik- illeik vorum og menningar-stæri- laeti, að skapari himins og jarð- ar hefði algerlega snúið baki við oss? — Var Guð raunverulega týndur! — Það væri ógnþrungin hugsun og ægileg. — Svartnætti skammdegisins myndi fylla geimana. — Sól tér sortna . . . Hann fól andlitið í höndum sér og stundi hátt. — Hugur hans fylltist einkennilega sterkri minnimáttarkennd: • hvað er maðurinn þess að þu minnist hans, og mannsins barn að þu vitjir þess ...?“ — Og þó: ,,Eins og hindin, sem þrair vatnslind- ir, þráir sál mín þig, ó, Guð! — Sál rnína þyrstir eftir Guði, hin- um lifandi Guði!“ Unga prestinum lá við að bug- ast undir ofurmagni smæðar sinnar og lítilmótleika. „Gef mér dúfuvængi, svo ég geti flogið á brott og fundið mér hvílustað!" Hann hallaði sér áfram og studdi olnbogunum á skrifborðsbrún- ina og fól andlitið í höndurn sér. — Sálareyra hans var opið og hljóðnæmt eins og í æsku. - Hví þyrstir sál vora eftir Guði? — Hvernig verður öðruvísi skýrð þessi meðfædda þrá mannssálar- innar, en að vér séum af guðleg- um uppruna? — Erum vér þá raunverulega „droparnir, sem drupu úr fingurgómum Guðs“ niður í frjóa móðurmoldina, þrungnir af djúpum hugsunum Guðs og vökvaðir af dögg jarð- ar, sem ól oss, — þar sem vér eig- um heima um hríð, og hverfum síðan aftur til hennar að lokurn, er Guð klappar lófum og telur alla dropa sína! •- Þess vegna þráum vér sífellt vort eigið upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.