Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.09.1968, Qupperneq 82
228 EIMRF.IÐIN haf — og öðlumst eigi frið og sælu né lífsfyllingu, fyrr en vér sameinumst því. í öllu lífi voru og starfi. — Þá verður lífið dá- samlegt ævintýr tveggja lieima! Og brúin rnilli himins og jarðar liggur beint franr undan. I al- faraleið! — Þá myndunr vér aldrei íramar villast! — Ungi presturinn kraup á kné við skrifborðsstólinn sinn. Hann fól á ný andlitið í höndum sér. Brjóst lrans var þrungið ójarð- neskri þrá. Hann bað hljótt og innilega: — Drottinn minn og Guð minn! Svala þú þrá hjarta míns og þorsta — eins og hindarinnar við vatnslindir þínar! Lát þrá hjarta míns verða að andardrætti sálar minnar í daglegu lífi mínu, svo að samband mitt við þig rofni ekki! Fyll hljóðan huga rninn friði þínum í helgi kyrrð- arinnar, svo að kærleikur þinn í Jesú Kristi nái að verða grunn- tónn auðmjúks hjarta míns og enduróma í öllu lífi mínu. Lát hann verða geislamagn sálar minnar og styrk minn í öllu starfi! — Lyft hug mínum og hjarta, ó Guð, og allri vitund minni, hærra minn Guð til þín, hærra til þín! Lát mig finna vængjablak anda þíns í sál minni með lífrænan blæ göfgandi gleði, og fyll hana frjómagni . . .“ Allur persónuleiki unga prestsins var sameinaður í bæn- inni eins og ónrþrungin liljóm- kviða, senr hann að vísu stjórn- aði, en réð annars ekki: Sál hans starfaði stjálfstætt í yfirvitund hans. Undirvitundin var hljóð og hlustandi. Lotningarstilltar undirraddir réðu hljónrdýpt með sálhreimi yfirjarðnesks frið- ar, en gleðiþrunginn fögnuður hjartans flæddi í björtum hinrin- tærunr tónunr í yfirröddunr með innilegu samræmi, þar senr hver tónn var þó sjálfstæður, — lrluti af lrans eigin hjarta rrreð berg- nráli hans eigin sálar. — Ungi presturinn lrafði alger- lega gleynrt sér í straumhvörfum hintins og jarðar. — Nú virtist honum, senr öll hlið sálar sinnar spryttu upp á gátt: Innst innan úr undirdjúpum sálarinnar — eða var það ef til vill utan úr sjálfum geiminum — barst ólýs- anlega kliðmjúkur niður úr óra- fjarlægð — eins og niður þúsund þúsunda örstreymra, suðandi linda, sefandi hjalandi, senr að lokum gagntók alla vitund hans og fyllti hjarta lrans sæluþrungn- unr friði, sem var öllum skiln- ingi æðri. — Brjóst hans fylltist fögnuði kærleikans, — svo þan- sterkt, að lá við kvöl. Guð smalaáranna hafði birzt honunr og snert við hjarta lrans á ný! — ★ Presturinn ungi reis upp frá bæninni. Fögnuður hjartans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.