Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.09.1968, Qupperneq 84
NORRÆNA BOKASYNINGIN Af öllum þeim sýningum, sem haldnar hafa verið í Reykjavík í vetur, hefur bókasýningin í Norræna húsinu tvímælalaust vakið mesta athygli og átt mestri aðsókn að fagna. Þessi sýning er líka nýjung og merkur viðburður í menningarsamstarfi Norðurland- anna, eins og raunar fleiri þættir þeirrar starfsemi, sem fram hefur farið í Norræna húsinu þá fáu mánuði frá því það var opnað. Eins og kunnugt er, var haldin þar yfirgripsmikil list- og handiðnaðar- sýning strax eftir vígslu hússins, 24. ágúst í sumar, og gaf hún glögga hugmynd um þróun listiðnaðar Norðurlandaþjóðanna, en sú sýning var flutt til Akureyrar, þegar henni lauk í Norræna húsinu, og í ráði mun að svo verði einnig gert með bókasýninguna. Auk þessara tveggja sýninga, sem efnt hefur verið til í Norræna húsinu, hefur margvísleg önnur menningarstarfsemi farið jrar fram. Meðal annars hafa verið fluttir nokkrir fyrirlestrar um norrænar bókmenntir og fleira, og efnt hefur verið Jrar til ýmis konar samkomuhalds og funda. Það má því með sanni segja, að Norræna húsið hafi Jregar byrjað að uppfylla þau fyrirheit, sem gefin hafa verið um stofnunina, en við opnun hússins kom það meðal annars fram, að „ekkert það, sem jákvætt er fyrir norrænt líf og norrænar athafnir, sé Norræna lnis- inu óviðkomandi", enda er því ætlað að vera tengiliður milli ís- lands og hinna Norðurlandanna og örva áhuga íslendinga á norræn- um málefnum og efla samstöðu Norðurlandanna. Fyrirhugað er, að í Norræna húsinu verði komið upp fullkomnu safni norrænna bóka, og er bókasýningin fyrsti vísir þess, en stofn bókasafnsins mun verða nokkur hluti þeirra bóka, sem á sýning- unni eru. Auk sjálfs bókasafnsins verða svo látin liggja framini vmis helztu dagblöð og tímarit, sem gefin eru út á Norðurlöndum, og virðist þetta þegar njóta mikilla vinsælda meðal gesta hússins, enda er kaffistofa þess tíðum þéttsetin af blaðalesendum. Segja má, að norræna bókasýningin sé einstæður viðburður. Aldrei fyrr hefur á einum stað verið saman kominn svo mikill fjöldi nýrra norrænna bóka, og aldrei fyrr á einum stað gefizt svo glöggt yfirlit yfir útgáfustarfsemi eins árs í hinum einstöku löndum. Að sjálf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.