Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Side 87

Eimreiðin - 01.09.1968, Side 87
Jochum Eggertsson og Skógar í Þorskajirði eftir Magnús Á. Árnason Skóga-skógur skrýðir hlíðar, skýlir ættbóli öndvegis skálda, Bugðast inn úr Breiðafirði Þorskafjörður, er þjóðskáld ól. Safnaði Jochum sundruðum ættbálk, keypti kotið, kumbald reisti, skýldi skógi og skógrækt hóf til minningar urn Matthías. Engi var Jochum aukvisi, hvorki í orði eða á borði; kalinn kvistur, en kjarngóður, af sama meiði og Matthías.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.