Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 89
Leikhúspistill Eftir Loft Guðmundsson. Þegar ég sezt við ritvélina að þessu sinni, vaknar með mér sú hugsun, hvort það sé ekki tómt mál að fara að skrifa um einstakar leiksýningar í vissum leikhúsum, þegar beinast virðist liggja við að skipa þjóðlífinu í sama flokk sem einni allsherjar leiksýningu; hvort unnt sé að semja yfirlitsgrein um leiklistarstarfsemi í liöfuðstaðnum, Jtannig að gengið sé fram hjá Jreim harmræna skopleik eða skoplega harmleik, sem leikinn er allt í kring um mann og maður kemst ekki hjá að taka sjálfur Jrátt í. Og um leið vekur sú hugsun með mér dálítið einskorðaðri spurningu, einmitt í sambandi við Jsað við- fangsefni, sem bíður mín og ritvél- arinnar . . . hvernig stendur á að Jaessi almenna leiksýning hefur ekki verið sett á Jrrengra svið í við- eigandi formi? Hvenær fæðir Jjetta leikræna Jrjóðlíf af sér J^á höfunda, sem sjá hið skoplega í harmi J^ess °g harmræna í skopi þess og eru !jess umkomnir að gera Jrví viðhlít- andi, listræn skil í hendur leik- stjórum og leikurum? Kannski eru J^eir höfundar, sem nú eru i broddi lífsins, svo nátengdir þessum óraunhæfa veruleika, lifa sig svo inn í leikinn, eins og við „gagn- rýnendur" orðum Jiað á stundum, að þeir gera sér ekki grein fyrir honum. Eitthvað veldur, annað en efnisskortur. . . En — svo maður einskorði sig við leikhús borgarinnar, þá mætti helzt álíta, að gengislækkunin hefði haft þar einhver dularl'ull áhrif áður en hún skall á; Jaað hef- ur að minnsta kosti oft verið hærra á þeim haustrisið á undanförnum árum. Að vísu liafa þeim nokkuð dugað fyrningar frá fyrra leikári — „Vér morðingjar" Guðmundar Kambans á sviði Þjóðleikhússins er að minnsta kosti leiksviðsverk, sem stendur fyrir sínu, og má nú fyrst segja, að hinn snjalli leik- sviðsmaður og tilþrifamikla skáld í leik, ljóði og sögu liggi ekki óbættur hjá þeim garði. Sviðsetn- ingin var vandvirknislega unnin, Kristbjörg Kjell gerir aðalkven- hlutverkinu — sennilega marg- slungnasta kvenhlutverki í ís- lenzku leiksviðsverki — þau skil, sem afrek má teljast. „Puntilla og Matti“, sjónleikur Brechts, er bráðskemmtilegt leikhússverk, sem Þjóðleikhúsinu er sómi að; vel til alls vandað, meðal annars var feng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.