Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 94
240 EIMREIÐIN skemmtilegar teikningar eftir Atla Má eru við upphaf hvers kafla, en hann sá auk þess um smekklegt útlit bókar- innar. I. K. Friðjón Stefánsson: GRANNAR í GLERHÚSUM. Letur s.f. 1968. Þetta er níunda frumsamda bókin, sem Friðjón Stefánsson sendir frá sér. I henni eru 11 smásögur, flestar stutt- ar, hnitmiðaðar og þeim eiginleikum gæddar, að gefa sitthvað fleira í skyn en stendur á pappírnum. Það hefur reyndar löngum þótt einkenni og aðall góðra smásagna i hefðbundnum stíl, að þær væru knappar í formi, en túlki þó margslungin örlög og ntikla sögu. Þessa aðferð hefur Friðjón Ste- fánsson tileinkað sér í smásögum sín- um, og agað sig til þróunar og þroska á því sviði, að því viðbættu, að hann vill jafnan láta þær flytja einhvers konar boðskap, þjóðfélagslegan eða sem skírskotun til mannlegra eiginda. Um viðliorf lians og boðun geta menn deilt, en um túlkunartækni lians verð- ur vart annað með sanni sagt en hún sé byggð á kunnáttu og mikilli þjálf- un. Hér verður ekki rakið efni ein- stakra sagna í þessari bók, né heldur dómur lagður á listgildi þeirra. Það leiðir líka af nafni bókarinnar, að manni hlýtur að verða örðugt um vik, að setja sig í dómarasess, því að hver er sá, er ekki býr í glerhúsi, þá er hann vill gerast dómari um verk ann- arra manna? Og sá er einmitt boð- skapur sumra þessara sagna, sbr. þeirr- ar fyrstu, er bókin dregur nafn af. Nöfn sagnanna eru þessi: I glerhúsi. Viðtal við lækni. Eftirmæli. Val. Minn- ingar. A hundadagsmorgni. 1 háseta- klefanum. Eintal við flöskuna. Hinar ýntsu hliðar. Hálmstráið. Frændur. Þess eins skal bókinni getið til lasts, að frágangur liennar er fremur leiðin- legur að því er prentun snertir. Hér er þó raunar alls ekki um venjulega prentun að ræða, heldur ljósprentun eftir einlivers konar misheppnuðum „satsi“, þannig að línur eru misskýrar, ýmist feitar eða grannar. Þetta orkar mjög truflandi og spillir ánægju við lesturinn. I. K. ATHUGASEMD. Umsögti um ýmsar bakur á haust- markaði verður að bíða betri tíma, baði sökum rumleysis nú, og eins liins, að EIMREIÐINNI hafa ekki enn bor- izt eintök af nema tiltölulega fáum þeirra, en það skal tekið fram, að eliki er að jafnaði unnt að geta annarra bóka en þeirra, sem ritinu berast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.