Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Síða 97

Eimreiðin - 01.09.1968, Síða 97
Tilkynning frá Húsnæðismálastofnun ríkisins Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda væntanlegum umsækjendum um íbúðarlán á neðangreind atriði: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja byggingu íbúða á árinu 1969 svo og einstaklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum og sem koma vilja til greina við veitingu lánsloforða húsnæðismálastjórnar árið 1969, sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðis- málastofnun ríkisins, skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskild- um gögnum og vottorðum, til Húsnæðismálastofnunar ríkisins, Laugavegi 77, Reykjavík, eigi síðar en 15. marz 1969. Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veit- ingu lánsloforða á árinu 1969. Lánsloforð, sem veitt kunna að verða vegna umsókna, er bárust eða berast á tímabilinu 16. 3. 1968 til og með 15. 3. 1969, koma til greiðslu árið 1970. 2. Umsækjendum skal bent á, að samkvæmt 2. gr. reglugerðar um lánveitingar húsnæðismálastjórnar ber þeim að sækja um lán til stofnunarinnar áður en bygging hefst eða kaup á nýrri íbúð eru gerð. 3. Þeir, sem þegar eiga óafgreiddar umsóknir hjá Húsnæðismála- stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. 4. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggjast sækja um undanþágu um komutíma umsókna, sem þerast eftir ofangreind- an skiladag, 15. marz, vegna íþúða, er þeir hafa í smíðum, skulu senda Húsnæðismálastofnuninni skriflegar beiðnir þar að lútandi eigi síðar en 15. marz n. k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 77 — Sími 22453
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.