Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Síða 186

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Síða 186
KENNARAR OG KULNUN lifðu skort á kennslugögnum og nefndu margir þann mikla tíma sem þeir telja að fari í að útbúa þau og vildu gjarnan að aðgengi væri meira og betra. Einnig hér koma áhrif foreldra sterklega fram með kröfur um betri námsárangur barna sinna og kem- ur það heim og saman við aðrar niðurstöður um áhrif foreldra. Kennurum finnst starfi sínu ekki sýnd nægileg virðing í þjóðfélaginu. Hefur þetta sjónarmið oftlega komið fram í tengslum við umræður sem verða þegar kjaradeildur eiga sér stað og fram kemur í rannsóknum að þetta er umtalsverð uppspretta kulnunar í starfi. Lík- legt er að kennarar verði sjálfir fyrst og fremst að ganga fram í því að breyta þessari ímynd með því að vera duglegri að láta koma fram það sem vel er gert. Þarna geta líka skólastjórnendur og aðstandendur nemenda haft mikil og jákvæð áhrif. Aga- og hegðunarvandamál ýta einnig undir kulnun og sýnir það að þessi sam- skipti reyna á kennara. Niðurstöður gefa jafnframt til kynna nauðsyn þess að skýr viðmið gildi í samskiptum og að til séu skilgreindar og færar leiðir til þess að taka á málum sem upp kunna að koma. Ef leiðir eru skilgreindar og skýrar virðist sem kuln- unar gæti í minna mæli hjá kennurum. Auk þess kemur fram að heimavinna og vinna utan hefðbundins vinnutíma ásamt því að þurfa að bregðast við óvæntum aðstæðum í kennslustund er kennurum einnig umtalsverð uppspretta kulnunar í starfi. Nemendur eru frjóir og forvitnir og gerir það að verkum að upp koma spurningar og umræður í kennslustund sem krefjast þess að vikið sé af leið og gefa slíkar spurningar reyndar oft óvænt og ögrandi tæki- færi. Einnig getur verið um aga- og hegðunarvandamál að ræða sem þarf að bregð- ast við hér og nú. Þetta gerir miklar kröfur um aðlögunarhæfni, úrræði og hug- myndaauðgi kennarans og getur valdið álagi þar sem þetta eru aðstæður sem bregð- ast þarf við strax og kennarar standa jafnvel oftar frammi fyrir í daglegu starfi en ýmsar aðrar starfsstéttir. Aðrir þættir Ljóst er að kennurum finnst álag í starfi sínu mikið, enda sýna niðurstöður að liðlega 90% kennara fannst álag mikið á þeirri önn sem næst á undan rannsókninni fór. Sér- stakir álagstoppar koma fram þegar skil verða á skólastarfi, við upphaf og lok anna. Þetta gæti gefið tilefni til þess að endurskoða skipulag, undirbúning, tímamörk og tímasetningu sem verkefnum eru sett í þeim tilgangi að athuga hvort hægt er að gera breytingar til þess að jafna álag betur. Verið getur að ágúst fremur en september væri nefndur ef spurt væri nú vegna þess að skólar hefjast orðið fyrr. Allstór hópur, eða tæplega 2/3 þeirra sem þátt tóku í þessari rannsókn, hefur hug- leitt að hætta kennslu. Ætla má að það sé m.a. afleiðing af einhvers konar vanlíðan í starfi og virðingarleysi annarra fyrir starfi kennara. Vinnuálag er meiri áhrifavaldur í þessu ferli en launakjör, þ.e. hjá þeim kennurum sem vildu hætta kennslu vegna vinnuálags virðist gæta meiri kulnunar, og er það í samræmi við niðurstöður er- lendra rannsókna. Það er reyndar athyglisvert í ljósi staðreynda og umræðna um launakjör kennara mörg undanfarin ár, en ætla mætti við fyrstu sýn að launakjör væru meiri áhrifaþáttur. Það er alvarlegt mál ef umtalsverður fjöldi kennara hættir kennslustörfum, því mikil þekking og reynsla sem skólarnir þurfa á að halda fer þá 164
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.