Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Side 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Side 15
IÐUNN .Elzta guðspjallið". 9* að hvað sem þú biður Quð um, það mun Guð veita þér. Jesús segir við hana: Bróðir þinn mun upp rísa. Marta segir við hann: Eg veit, að hann mun upp rísa í upprisunni á efsta degi. Jesús sagði við hana: Eg er upprisan og lífið; sá sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi. Og hver sá sem lifir og trúir á mig, hann skal aldrei að eilifu deyja. Trúir þú þessu? Hún segir við hann: Já, herra, eg hefi trúað, að þú ert Kristur, guðs-sonurinn, sem kom.a á í 'heim- inn. Og er hún hafði þetta mælt, fór hún burt og kallaði á systur sína Maríu og sagði einslega: Meistarinn er hér og vill finna þig. En er hún heyrði þetta, stóð lnin skjótt upp og fór út til hans. En Jesús var enn ekki kominn til þorpsins, heldur var hann enn á þeim stað, þar sem Marta hafði mætt honum. Þegar nú Gyðingar þeir, sem voru hjá Maríu í húsinu og voru að hugga hana, sáu að hún stóð upp og gekk út í skyndi, fóru þeir á eftir henni og hugðu, að hún færi til grafarinnar, til að gráta þar. En er Maria nú kom þangað sem Jesús var, og sá hann, féll hún honum til fóta og sagði við hann: Herra, ef þú hefðir verið hér, væri hróðir minn ekki dáinn. Þegar nú Jesús sá hana gráta og Gyðingana gráta, sem með henni höfðu komið, varð hann gramur í anda og byrsti sig og sagði: Hvar hafið þór lagt hann? Þeir segja við hann: Herra, kom þú og sjá. Jesús táraðist. Þá sögðu Gyðingarnir: Sjá, hve hann hefir elskað liann. En nokkurir þeirra sögðu: Gat ckki þessi maður, sem opnaði augu hins blinda, einnig séð svo um, að þessi maður dæi ekki? Jesús varð þá aftur gramur með sjálfum sér og kemur til grafarinnar; en hún var hellir og lá steinn fyrir honum. Jesús sagði: Takið steininn burt. Marta, systir hins framliðna, segir við hann: Herra, það er nú þegar komin nálykt af honum, því að hann hefir legið þar fjóra daga. Jesús segir við hana: Sagði eg þér ekki: Ef þú trúir, munt þú sjá dýrð Guðs? Þeir tóku þá steininn burt, en Jesús hóf upp augu sín og mælti: Faðir, eg jjakka þér, að þú hefir bænheyrt mig. Eg vissi að sönnu, að þú ávalt bænheyrir mig, en vegna mannfjöldans, sein stendur hér umhverfis, sagði eg það, til þess að þeir trúi, að þú hafir sent mig. Og er hann hafði þetta mælt, kallaði hann hárri röddu: Lazarus, kom þú út! Og hinn dáni kom út, vaíinn likblæjum á fótum og höndum, og fyrir andlit
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.